Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 10

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 10
SKÓGRÆKTARRITIÐ 20208 danski skipstjórinn Carl Hartvig Ryder fyrir því að gróðursett voru tré á Þingvöllum. Hann naut ráðgjafar Carls V. Prytz prófessors í skógrækt við danska Land- búnaðarháskólann og Christians Flensborg skógfræðings hjá jóska heiðafélaginu. Einar Helgason garðyrkjufræðingur og Christian Flensborg önnuðust útplöntunina að mestu. Á árunum 1899 til 1906 gróður- settu þeir mikið magn af kjarrfuru og fjallafuru þar sem nú er Furulundur á Þingvöllum. Þeir gróðursettu líka tegundir eins og birki, reynivið, elri, hvítgreni, rauðgreni, skógarfuru, blæösp, lindifuru, síberíuþin, víðitegundir og fleira. Samskonar tilraunir hófust á Grund í Eyjafirði og í Fnjóskadal árið 1901 og við Rauðavatn ofan við Reykjavík árið 1903. Gróðursettar voru trjáplöntur sem fluttar voru inn frá Danmörku og var þetta fjármagnað með fjárframlögum sem C.H. Ryder og fleiri öfluðu í Danmörku og víðar. Feðgarnir á Skriðu í Hörgárdal, Þorlákur Hallgrímsson og Jón og Bjarni Kjærnested, synir Þorláks bónda, gerður tilraunir til að ala upp björk og reyni um svipað leyti og Bjarni gerði sínar tilraunir. Þetta heppnaðist þokkalega og döfnuðu nokkur tré ágætlega á Skriðu, í Fornhaga og Lóni í Hörgárdal, í Laufási og á Akureyri. Feðgunum tókst að sýna fram á að hægt var að gróðursetja tré hér á landi og láta þau vaxa og dafna. Ræktunartilraunir Trjáræktarstöðin á Akureyri var sett á laggirnar árið 1899. Akureyrarbær gaf land og girðingu og amtsráðið styrkti starfsemina, enda var amtmaðurinn Páll Briem aðal hvatamaðurinn ásamt Stefáni Stefánssyni skólameistara. Gerðar voru tilraunir með að sá trjáfræi frá stöðum þar sem loftslag og aðstæður þóttu líkar því sem tíðkaðist hér á landi. Þetta sama ár stóð Íslenskt reynitré í Eyjólfsstaðaskógi, skógarreit Skógræktarfélags Austurlands. Mynd: Brynjólfur Jónsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.