Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 114

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 114
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020112 mönnum og það var gaman að heimsækja þau hjónin að Eiði og tala við þau um landsins gagn og nauðsynjar. Stjórnar- fundir voru einnig haldnir að Eiði. Arnór var kunnugur öllum staðháttum hér í sveit og athugull maður. Til gamans má geta þess, að hann kom eitt sinn að máli við undirritaðan sem þá var orðinn formaður og sagði frá því að við smalamennsku inni í Grundarbotni hafði hann úr bíl sínum, gegnum sjónauka, séð eins og það gæti verið trjáleifar eða tré lengst upp í skriðum. Það væri vert að athuga þetta við tækifæri. Formaðurinn fór af stað, og viti menn. Þarna finnur hann íslenskan reynivið, stæðilegt tré, en þessi tré eru ekki algeng hér í fjöllum, en finnast á stöku stað. Gunnar Njálsson Formaður Skógræktarfélags Eyrarsveitar Skógræktarfélaginu til afnota um 30 hektara landsvæði af jörð sinni og var það vel þegið og kærkomið framlag, enda hefur verið plantað í það svæði flest ár síðan. Arnór var formaður félagsins frá 1991 til 2004 og eftir það sat hann í stjórn félagsins sem gjaldkeri. Það land sem hjónin á Eiði létu Skógræktarfélagi Eyrarsveitar í té heitir nú Eiðisskógur og gengur skógrækt þar vel og trjávöxtur góður. Eins og sagt hefur verið frá, var áhugi þeirra á trjárækt og hvers kyns jarðar- gróða mikill og stunduðu þau búskap sinn á Eiði af mikilli alúð og eljusemi. Arnór tók virkan þátt í félagsstarfsemi og sat í ýmsum nefndum og ráðum innan sveitar og í sýslunni. Undirritaður kynntist Arnóri Páli vel, ekki síst er hann kom inn í stjórn Skógræktarfélagsins eftir 1990 og tók þátt í skógræktarstörfum ásamt öðrum félags- Kjarr, 816 Ölfus / S. 482 1718 & 846 9776 / kjarr@islandia.is / kjarr.is Langi þig í lagleg trémeð laufi eða barri,reyndu hvort ei réttast séað renna við í Kjarri Í garðinn sumarbústaðinn og við SKÓGRÆKTARRITIÐ 2015 41 hlutlæg regla – sem staðfest hafi verið með reynslu- vísindum – sem réttlætt gæti slíka flokkunarfræði og aðskilnaðarstefnu. Flestar, ef ekki allar innlendar tegundir voru á einum tíma eða öðrum framandi. Margar innlendar tegundir skriðu, flugu, fuku eða bárust með einhverjum öðrum hætti inn á þau svæði þar sem þær draga nú lífsandann eða þar sem fyrri kynslóðir manna rákust fyrst á þær. Slíkt á ekki einungis við um dýrategundir, heldur líka um teg- undir jurta. Charles Darwin, faðir þróunarfræðinnar, áttaði sig snemma á því að þessar kyrrsætnu lífverur væru, þrátt fyrir allt, vel færar um að ferðast um langan veg og stofna nýlendur langt frá heimahögum sínum. Hann komst að því að fræ gætu flotið í sjónum án þess að brimsalt vatnið drægi úr möguleikum þeirra til spírunar. Fræin gætu líka tekið sér far með rekavið, gróðurtorfum eða jarðvegi sem flaut á sjónum og borist með hafstraumum. Sömuleiði gætu þau borist milli landa og heimsálfa með farfuglum, ýmist á fiðri þeirra eða í meltingarveginum.10,16 Gott íslenskt dæmi um slíka flutningsgetu er að nú, 50 árum eftir að Surtsey reis úr sæ, er hún tegundaríkasta úteyja Vestmannaeyjaklasans, í fjölda plöntutegunda talið.23 Hvernig á þá að aðgreina hvenær framandi tegund telst vera komin með ríkisborgararétt í nýju landi? Tíu árum eftir að tegundin náði fyrst að smeygja sér inn fyrir landamæraeftirlitið? Hu drað árum? Þúsund árum? Fyrir eða eftir ártalið 194844 eða 175022 e.Kr.– eða samkvæmt því sem „elstu menn mundu“? Hvaða rök geta mögulega réttlætt að velja eina tímasetningu fram yfir aðra? Væri ekki einfaldara að sleppa hátimbruðum hártogunum, leggja niður „Útlendinga- stofnun íslensku flórunnar“ og að læ ðir jafnt sem leikir sætti sig við þau málalok, að allar lífverur eru, hafa verið eða munu verða, útlendingar í eigin landi? Þakkarorð Höfundur þakkar Bjarna D. Sigurðssyni, Eddu S. Odds- dóttur, Pétri Halldórssyni og Ragnhildi Freysteins- dóttur fyrir vandaðan yfirlestur á fyrri stigum þess- arar greinar. Sama grein birtist í Riti Mógilsár Nr. 31/2014. Höfundur: AÐALSTEINN SIGURGEIRSSON 9. mynd b. 9. mynd c. Blóm á grafreiti Tökum við pöntunum fyrir Hólavallagarð, Gufuneskirkjugarð, Fossvogskirkjugarð, Sólland og Kópavogskirkjugarð. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 9 – 16 í síma 585 2700 og 585 2770. Einnig er hægt að panta á vefnum www.kirkjugardar.is Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma Vesturhlíð 8 | 105 Reykjavík | Sími: 585 2700 Netfang: skrifstofa@kirkjugardar.is www.kirkjugardar.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.