Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 19

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 19
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 17 sem almenningur lét af hendi rakna og Landsnefnd lýðveldiskosninganna lagði til 250 þúsund krónur. Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs var samþykkt á aðal- fundi Skógræktarfélags Íslands í mars 1945. Þar var ákveðið að stjórn Skógræktar- félagsins ásamt landgræðslustjóra og skóg- ræktarstjóra ættu sæti í stjórn sjóðsins. Megin hlutverk sjóðsins er að klæða landið skógi, en önnur landgræðsla og gróðurvernd eru einnig á verksviði hans. Landgræðslusjóði bárust ýmsar gjafir í formi peninga en einnig jarðarpartar. Þar á meðal var hluti af landi Straums sunnan við Straumsvík og þaðan komu þó nokkrar tekjur um árabil. Síðar eignaðist sjóðurinn jörðina Langabotn inn af Geirþjófsfirði á Vestfjörðum. Landgræðslusjóður keypti árið 1975 stóran hluta jarðarinnar Ingunnarstaða í Brynjudal í Hvalfirði. Landgræðslusjóður veitir styrki samkvæmt reglum sjóðsins til verkefna á vegum einstaklinga, stofnana og félaga sem sinna skógrækt og landgræðslu. Félög stofnuð í Reykjavík og Hafnarfirði Árið 1946 voru fulltrúar frá öllum skógræktarfélögum landsins boðaðir á aðalfund félagsins sem haldinn var í Reykjavík í október. Fulltrúar 16 félaga mættu að meðtöldum fulltrúum Skógræktarfélags Reykjavíkur sem var stofnað að kvöldi fyrri fundardagsins, 24. október og fulltrúum Skógræktar- félags Hafnarfjarðar sem var stofnað að kvöldi seinni fundardagsins 25. október. Samþykkt voru ný lög Skógræktarfélags Íslands og var þetta fyrsti fundurinn sem haldinn var með nýju sniði. Jafnframt var samþykkt að halda næstu aðalfundi utan Reykjavíkur, í Vaglaskógi 1947 og að Hallormsstað 1948. Fundurinn var í Reykjavík 1949 og á Þingvöllum 1950 á þrjátíu ára afmæli félagsins. Þá voru félagar í skógræktarfélögum landsins orðnir 5.200 talsins. Skógræktarfélag Íslands viðurkennt sem samband allra skógræktarfélaga í landinu. Upp frá því var unnið að stofnun héraðs- félaga um allt land. Næstu ár voru stofnuð nokkur félög, þar á meðal Skógræktar- félag Akraness, Ísafjarðar, Rangæinga, Stykkishólms, Dalasýslu, Suður-Þingeyinga, Vestur-Barðstrendinga, Mýrdælinga, Austur-Húnvetninga og Skógræktarfélagið Mörk í Austur-Skaftafellssýslu. Landgræðslusjóður Merkisáfangi varð í sögu Skógræktarfélags Íslands árið 1944 þegar Landgræðslu- sjóður var stofnaður. Þegar leið að því að kjósa ætti um það hvort Ísland ætti að verða lýðveldi eða halda áfram sambandi sínu við Dani var margt undir. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri var í undirbún- ingsnefnd lýðveldiskosninganna en hann var einn af stofnendum Skógræktarfélags Íslands. Hann kom þeirri hugmynd á framfæri við Hákon Bjarnason að hver kjósandi sem kysi um stofnun lýðveldis Íslands, legði nokkuð af mörkum til þess að klæða landið. Hákon lagði málið fyrir stjórn Skógræktarfélagsins, sem fundaði með fólki úr ýmsum áttum áður en endanleg hugmynd var mótuð. Meðal þeirra voru fulltrúar ungmennahreyfingar- innar, skátahöfðingi Íslands, landgræðslu- stjóri og nokkrir stjórnmálamenn. Ákveðið var að hefja samskot eins víða um land og unnt var. Ritaðar voru hvatninga- greinar sem birtust í blöðum og forsætis- ráðherrann, Björn Þórðarson, mælti fyrir málinu í útvarpi. Sérstök samskotahefti voru útbúin og send til skógræktarfélaga og formanna ungmennafélaga víðsvegar um landið. Stjórn Skógræktarfélagsins lagði til að Landgræðslusjóður yrði ekki eingöngu bundinn við skógrækt, heldur skyldi hann jafnframt standa straum af hvers konar uppgræðslu á eyddum og örfoka landsvæðum. Sjóðurinn átti að vera sjálfseignarstofnun með sérstakri stjórn. Það söfnuðust 130 þúsund krónur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.