Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 75
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 73
1. Elín Methúsalemsdóttir. 1983. Minningargrein Oddný Aðalbjörg
Methúsalemsdóttir. Íslendingaþættir Tímans, 25. tbl. 06.07.1983,
bls. 3-4.
2. Guðbjörg Hjartardóttir. 1961. Oddný A. Methúsalemsdóttir,
Ytri-Hlíð í Vopnafirði. Tíminn, 26.02.1961, bls. 6, 10.
3. Guðjón Sveinsson. 2000. Skógrækt í Breiðdal. Laufblaðið, 2001
(1): 11.
4. Heimsókn í Vopnafjörð. Tíminn, 17.08.1966, bls. 9, 12.
5. Hermann Sigurbjörnsson o.fl. 2003. Minningargrein Una Guðrún
Einarsdóttir. Morgunblaðið, 07.06.2003, bls. 38.
6. Sigurður Blöndal. 1960. Hugsað til Vopnafjarðar. Hlín, 42.
árgangur. Bls. 102-107.
7. Sigurður Blöndal. 1983. Minningargrein Oddný Aðalbjörg
Methúsalemsdóttir. Íslendingaþættir Tímans, 18. tbl. 18.05.1983,
bls. 11-12.
Höfundur: ELSE MÖLLER
gróðursetja og bæta gróðurfar í Vopnafirði
sem og annarsstaðar. Þau græddu ekkert á
því en skildu eftir sig grænna, fjölbreyttara
og skjólsælla umhverfi fyrir okkur sem
búum í Vopnafirði í dag (8. mynd).
Heimildir
Greinin er byggð á viðtölum við Valgerði Friðriksdóttur, dóttur
Oddnýjar og Friðriks, Sveinbjörn Sigmundsson, son Unu og
Sigmundar og Guðrúnu Arnbjargardóttur, fyrrverandi kennara í
Vopnafirði. Ásta Ólafsdóttir og Cathy Josephson hafa einnig tekið
þátt í upplýsingaöflun.
7. mynd. Leikskólabörn að sækja sér jólatré í Oddnýjarlundinn fyrir jólaball í Brekkubæ. Mynd: Else Möller
8. mynd. Trjárækt á Kolbeinstanga haustið 2019. Mynd: Else Möller