Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 111

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 111
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 109 fjölskyldunnar var fastur liður í starfsemi félagsins í tvo áratugi. Hólmfríður sá til þess að dagurinn var jafnan fjölbreyttur. Hún virkjaði m.a. hestamenn, sem leyfðu börnum að fara á hestbak. Vinnuskóli Hafnarfjarðar og Æskulýðsráð tóku einnig þátt og fólk á þeirra vegum mætti t.a.m. með smábáta sem hægt var að sigla á Hvaleyrarvatni. Skátarnir tóku virkan þátt í dagskránni á sínu svæði, boðið var upp á gönguferðir með leiðsögn, börnin fengu fræðslu um trjágróður og fugla skógarins. Ætíð var boðið upp á grillaðar pylsur, kaffi og kökur í lok dags og tónlist var einnig hluti af dagskránni. Þegar Skógræktarfélag Hafnarfjarðar tók upp á því fyrir allnokkrum árum að selja jólatré fyrir jólin, byrjaði salan í smáum stíl, en óx jafnt og þétt. Margar fjölskyldur koma árlega til að kaupa tré og ekki síst til að njóta þess siðar sem Hólmfríður kom á að allir sem koma í Höfðaskóg á aðventunni fá heitt súkkulaði og smákökur í Selinu, starfsaðstöðu félagsins. Þar er notaleg stemming og fyrir mörgum er þetta upphaf jólaundirbúningsins. Síðan fara allir mettir og sælir heim með fallegt jólatré og glaðir í sinni. Allskonar hópar áttu sinn fasta tíma í skóginum hjá Hólmfríði og samstarfsfólki hennar, hvort sem það voru leikskólabörn með kennurum sínum, grunnskólakrakkar, vinnustaðahópar og fulltrúar einstakra félagasamtaka. Öllum var tekið opnum örmum og margir gengu í félagið í framhaldinu. Hólmfríður sat í varastjórn Skógræktar- félags Íslands og var gerð að heiðursfélaga S.Í. árið 2006. Hún var sæmd heiðurs- merki Skógræktarfélags Hafnarfjarðar árið 2013 eftir að hún lét af störfum sem framkvæmdastjóri félagsins. Kraftmikil og drífandi hugsjónakona sem lét gott af sér leiða á svo mörgum sviðum er fallin frá, en minning hennar lifir. Jónatan Garðarsson Formaður Skógræktarfélags Íslands Gerum ræktunarsamninga við einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki Garðplöntustöð með sérhæfingu í ræktun skógarplantna Akureyri, sími 462 2400 solskogar@simnet.is www.solskogar.is http://facebook.com/solskogar t i i i t li , f l t f i t i l i í l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.