Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 34

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 34
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202032 vel við og veita upplýsingar um hvaðeina sem snýr að skógrækt og skyldum málum. Starfsfólkið fer í heimsóknir til skógræktarfélaga á hverju ári og veitir margskonar aðstoð og ráðgjöf. Stjórn félagsins fær fjölbreytt erindi inn á sitt borð og eru stjórnarfundir haldnir einu sinni í mánuði og oftar ef ástæða þykir til. Samskipti við ráðuneyti og önnur stjórnvöld, Skógræktina, Landgræðsluna, Landssamtök skógareigenda og aðra hagsmuna- og fagaðila eru mikil. Stöðugt koma upp mál sem þarf að taka á og leysa hratt og vel. Fulltrúar félagsins eiga sæti í innlendum og alþjóðlegum nefndum og ráðum sem fullgildir meðlimir eða áheyrnarfulltrúar með tillögurétt. Hverskonar samskipti við innlend og erlend fagfélög, sérfræðinga og alþjóðastofnanir eru í höndum starfs- fólks og stjórnar. Félagið hélt lengi vel utan um skipulagningu skiptiferða, en eftir að þær lögðust af hefur félagið skipulagt skoðunarferðir til áhugaverðra staða í heiminum þar sem skógræktarfólki gefst tækifæri á að kynnast ólíkum stöðum og starfsemi tengdri skógrækt. Þessar ferðir hafa jafnan verið fjölsóttar og Stefnumótun Skógræktarfélag Íslands lauk við stefnumótun sína vorið 2018, en vinna við hana stóð yfir í tvö ár. Stefnumótunin var lögð fyrir aðalfund félagsins í sumarlok og þar var hún staðfest. Undirritaður var samningur kirkjustjórnar Íslands og Reykholtskirkju við Skógræktar- félag Borgarfjarðar og Skógræktarfélag Íslands um stækkun skógræktarsvæðisins í Reykholtslandi í júní. Samningur um afnot Skógræktarfélags Íslands af hluta lands Skálholts var undirritaður í júlí sama ár. Þar er ætlunin að rækta yndisskóg og Kolviðarskóg sem mun nýtast almenningi til útivistar í framtíðinni. Helstu verkefni Eitt helsta verkefni Skógræktarfélags Íslands á hverju ári er fólgið í margskonar aðstoð, ráðgjöf og samstarfi við einstök aðildarfélög. Skógræktarfélagið hefur staðið fyrir reglubundnu fræðslu- og leiðbeiningastarfi fyrir almenning. Starfs- fólk félagsins er boðið og búið að veita hverskonar ráð enda leita að jafnaði margir til félagsins í gegnum síma eða tölvupóst. Reynt er að bregðast hratt og Björgunarsveitarfólk, sjálfboðaliðar og starfsfólk Skógræktarfélags Íslands gróðursetur Rótarskotsplöntur á Þorláks- hafnarsandi árið 2019. Mynd: Ragnhildur Freysteinsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.