Skógræktarritið - 15.05.2020, Qupperneq 74

Skógræktarritið - 15.05.2020, Qupperneq 74
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202072 hefur verið gróðursett eitthvað og nokkur landgræðsluverkefni hafa verið í umsjón félagsins, meðal annars á heiðunum í kringum Mælifell. Árið 2016 var kosin ný stjórn fyrir félagið og starfsemi þess lifnaði við á ný. Ýmis verkefni fóru af stað eins og aukin gróður- setning samkvæmt skógræktaráætluninni „Tangaskógur“ frá 2001 sem var skipulögð af Skógræktarfélagi Íslands (Einari Gunnars- syni), grisjun í Oddnýjarlundi með fjárhags- legum stuðningi frá Landbótasjóðnum og uppsetning á fræðsluskiltum með upplýs- ingum um allar tegundir trjáa sem eru í Oddnýjarlundi. Félagið tekur einnig þátt í árlegu verkefni aðildarfélaga Skógræktar- félags Íslands „Líf í lundi“ og stendur fyrir sölu á jólatrjám (Mynd 7). Áhugi á skógrækt er enn til staðar í Vopnafirði og mörg verkefni í gangi, ýmist á vegum skógræktarfélagsins eða einstaklinga. Margt hefur breyst síðan Oddný byrjaði að rækta og gróðursetja tré. Við erum nú smám saman farin að skilja af hverju við verðum að rækta skóga. Veðurfarsbreytingar, aukinn koltvísýr- ingur í andrúmsloftinu og aukin eftirspurn eftir íslensku timbri hefur ef til vill breytt hugarfari fólks. Skógrækt er komin á dagskrá. Skógrækt er ein áhrifaríkasta leiðin til að binda kolefni, skógrækt sem landvernd, skógrækt sem auðlind og margt fleira. Oddný sá ekki fyrir sér hvernig heimurinn myndi breytast en hún sá fegurðina í trjánum og fann fyrir skjólinu og sá hvernig líffræðileg fjölbreytni jókst eftir því sem gróðurinn tók við sér. Það sama er hægt að segja um alla hina sem undanfarin 100 ár hafa tekið þátt í að setja í kringum þorpið á Vopnafirði. Guðrún fór einnig með nemendur frá Vopnafjarðarskóla út í náttúruna til að kenna þeim náttúrufræði og um leið að gróðursetja. Þau fóru í nokkur ár ofan við klettabeltin í þorpinu og gróðursettu þar í nágrenni fótboltavallarins. Þau fóru einnig upp í Oddnýjarlund til gróðursetningar í lundinum, bera áburð á trén, leika sér og njóta náttúrunnar. Guðrún var á tímabili formaður skógræktarfélagsins í Vopnafirði og kom ýmsum gróðursetn- ingarverkefnum af stað, meðal annars að gróðursetja á Þorbrandsstöðum eftir að Vopnafjarðarhreppur eignaðast landið árið 1993. Guðrún ýtti líka undir samstarf milli Skógræktarfélags Íslands og Vopnafjarðarhrepps (6. mynd). Skógræktar- og landgræðslufélagið Landbót Skógræktarfélag Íslands og Vopnafjarðar- hreppur gerðu 1993 samning um gróður- setningu á 10 hektara svæði utan við þorpið, kallað Hlíðarendi. Þetta var hannað sem landgræðsluskógur og útivistarsvæði fyrir þorpsbúa. Þar var fyrst gróðursett skjólbelta- kerfi sem skjólmyndun fyrir trén sem komu á eftir. Að auki var gróðursettur lítill lundur að frumkvæði nokkurra áhugasamra heimamanna, „Svarðargrafalundurinn“. Á vegum skógræktarfélagsins voru einnig gróðursett tré inn með Nýpslóninu. Það einkennir trjágróðurinn í og við þorpið á Vopnafirði að hann er mjög lengi að taka við sér. Það tekur 10-15 ár áður en hann gerir það og árangur fer að verða sjáanlegur. Skógræktarfélag Vopnafjarðar lagðist af um 1985 en var síðan endurreist með nýju nafni og heitir nú Skógræktar- og landgræðslufélagið Landbót. Bræðurnir Ingólfur og Steindór Sveinsynir ásamt fleirum voru mjög virkir í félaginu árum saman meðal annars við uppgræðslu á heiðunum undir Mælifelli. Félagið hefur verið misvirkt undanfarin ár en alltaf 6. mynd. Guðrún Arn- bjargardóttir. Mynd: Myndagrúsk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.