Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 73

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 73
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 71 erfið fyrir ungar plöntur beint á móti sjó. En í dag, tæpum 40 árum síðar, leyna trén hennar Unu sér ekki. Sum eru tví- eða margtoppa og standa önnur mjög þétt en þau lifa, stækka frá ári til árs og mynda fjölbreytt útivistarsvæði ofan við kaupsstaðinn, með skemmtilegum göngustígum og mögnuðu útsýni. Eftir að Sigmundur eiginmaður Unu dó fluttist hún til Breiðdalsvíkur og hélt þar áfram að stunda áhugamálið sitt. Hún hitti þar fólk með svipaðan áhuga og mikil gróska var í skógræktarmálum þar sem og t.d. á Djúpavogi á þessu tímabili. Una var mikil ævintýrakona og hafði gaman af að ferðast og kynnast fólki og nýjum stöðum. Hún fór oft í ferðir erlendis á vegum Skógræktarfélags Íslands eða með fólki og góðum vinum sem hún þekkti innan skógargeirans til að skoða skóga, tína fræ og upplifa.3,5 Um svipað leyti var í grunnskólanum kennari, Guðrún Arnbjargardóttir, sem hafði brennandi áhuga á skógrækt og voru þær í nokkur ár saman um að gróður- Hámundarstöðum í Vopnafirði. Hún hafði frá 16 ára aldri hjálpað Oddnýju í garðinum í Ytri-Hlíð og fengið mikinn áhuga á trjárækt og gróðursetningu (5. mynd). Una giftist árið 1953 Sigmundi Davíðs- syni og þau byggðu húsið „Lund“ á Kolbeinstanga. Þau eignuðust þar fimm börn. Lóðin í kringum húsið var girt af og Una fór fljótt að rækta hana upp. Smám saman var komin fallegur trjá- og blómagarður ásamt fjölbreyttu ræktunarstarfi á trjáplöntum og runnum.5 Svæðið í kringum þorpið var aðallega klettar og nauðbeittir melar og Una sá að þar var verk að vinna við að græða landið með lúpínu og koma upp trjágróðri til að mynda skjól í þessu vindasama sjávar- þorpi. Um 1980 var þorpið girt af og stuttu eftir það hóf Una, með samþykki sveitarfélagsins, ræktun á útivistarsvæði í Hraununum fyrir ofan þorpið. Plönturnar ræktaði hún sjálf eða keypti frá gróðrar- stöðinni í Hallormsstað og síðar í Barra á Egilsstöðum. Á hverju ári fór hún ein, eða með börnum sínum, og gróðursetti í dældum og lægðum meðfram hrauninu, inn eftir meðfram klettabeltinu eða fyrir ofan þorpið.5 Einnig gróðursettu kvenfélagskonur þar plöntur á svipuðum slóðum. Lengi vel sáust ekki verk þeirra því vaxtarskilyrði á þeim slóðum eru 4. mynd. Oddný (til hægri) í skemmtiferð með nemendur úr Torfastaðaskóla. Mynd: Valgerður Friðriksdóttir 5. mynd. Una Guðrún Einarsdóttir. Mynd: Myndagrúsk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.