Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 22

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 22
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202020 innar í Svartárdal, en í ársbyrjun 2009 var gerður samningur við Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga um að félagið tæki að sér umsjón með jörðinni. Sjóðurinn á jafnframt jörðina Saura í Miðfirði og hefur Skógræktarfélag Vestur-Húnvetninga haft umsjón með þeirri jörð. Það félag var stofnað árið 1974 og hefur sinnt þessu starfi af alúð eins og Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga. Þarna sýna héraðs- félögin styrk sinn. Frægarður í Noregi Jónas Jónasson búnaðarmálastjóri tók við formennsku í Skógræktarfélagi Íslands árið 1972. Hann var frá Ystafelli í Köldukinn, en á þeim stað var einn elsti birkiskógur landsins og merkilegur nýskógur. Jónas var kjörinn í stjórn Skógræktarfélagsins 1969 og tók við formennsku þremur árum seinna. Jónas tók þátt í starfi landgræðslu- áætlunarnefndar sem skilaði af sér Landgræðsluáætlun sem samþykkt var á hátíðarfundi Alþingis á Lögbergi 1974. Haldin var vegleg hátíð á Þingvöllum þetta sumar til að minnast þess að 1100 ár voru liðin frá því að landið var numið. Hátíðin fór vel fram og það var við hæfi að Håkon Mathiesen, formaður Det norske Skogselskap, afhenti Jónasi svohljóðandi gjafabréf á þessum stað og þessari stund, slóðum og áminning um mikilvægi þess að finna hentugar tegundir sem gætu þrifist við slíkar aðstæður. Farið var að gera tilraunir með alaskaösp og sitkagrenifræ frá svæðum sem voru suðlægari í Alaska en fyrri tegundir. Það sýndi sig að þessar tegundir áttu betur við hér á landi og skilaði tilraunin góðum árangri. Skógræktarsjóður Húnavatnssýslu Skógræktarfélag Bolungarvíkur var stofnað árið 1963, en síðan varð nokkur dráttur á að fleiri ný skógræktarfélög tækju til starfa. Skógræktarfélag Kópavogs var stofnað árið 1969 og ári seinna tók Skógræktar- félag Ólafsvíkur til starfa. Árið 1971 var Skógræktarsjóður Húnavatnssýslu stofnaður, samkvæmt erfðaskrá bræðranna Einars Björnssonar kaupmanns, Friðriks Björnssonar læknis og Guðmundar M. Björnssonar læknis. Bræðurnir voru frá Múla í Miðfirði og þar sem þeir voru allir einhleypir ánöfnuðu þeir heimahéraði sínu öllum eigum sínum til eflingar skógræktar. Skömmu eftir að sjóðurinn var stofnaður var jörðin Fjósar í Svartárdal keypt og skógrækt hafin á landinu. Samkvæmt erfðarskránni var ákveðið að stjórn Skógræktarfélags Íslands færi með stjórn sjóðsins. Lengi vel sá sérstök framkvæmdanefnd um rekstur jarðar- Elínarlundur í Aldamótaskóginum á Steinsstöðum. Önnur myndin sýnir gróðursetningu í lundinum árið 2006, en sú seinni sama svæði þrettán árum síðar, árið 2019. Eins og sjá má hafa trén vaxið vel, auk þess sem annar gróður er mun vöxtulegri. Myndir: Ragnhildur Freysteinsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.