Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 33

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 33
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 31 var Jónatan Garðarsson kosinn formaður félagsins. Líf í lundi Sumarið 2018, nánar tiltekið 23. júní, var viðburðurinn Líf í lundi haldinn í fyrsta sinn um land allt. Af þessu tilefni var efnt til fullveldisgróðursetningar í Sandahlíð, í ræktunarreit Skógræktarfélags Garðabæjar. Útivistar- og fjölskyldudagurinn Líf í lundi var með þeim hætti að almenningi var boðið að taka þátt í viðburðum í skógum landsins og tóku margir þessari áskorun. Boðið var upp á gönguferðir, fræðslu um trjágróður og staðhætti, allskonar skógar- leiki, skemmtiatriði og góða samveru. Skógræktarfélög stóðu að deginum í félagi við Skógræktina, Landssamtök skógareigenda og önnur félagasamtök og stofnanir. Dagurinn heppnaðist vel og var samskonar viðburður árið eftir. Ráðgert er að Líf í lundi verði fastur liður í starfsemi skógræktarfélaganna næstu árin. var stofnað sameignarfélag um rekstur, umsýslu og eignarrétt jarðarinnar. Gróðursetning í anda Vigdísar Árið 2015 voru liðin 35 ár frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands, en hún var fyrst kvenna þjóðkjörin forseti í heiminum. Af þessu tilefni ákváðu á fjórða tug félagasamtaka og stofnana að efna til hátíðardagskrár í júní. Skógræktarfélög og sveitarfélög um land allt, með stuðningi Skógræktarfélags Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Skógræktar ríkisins, Landgræðslu ríkisins, Yrkjusjóðs og Landgræðslusjóðs, stóðu í sameiningu að gróðursetningu víðsvegar um landið. Voru þrjú tré gróðursett á hverjum stað, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir komandi kynslóðir. Þetta var í anda Vigdísar sem hafði þann sið að gróðursetja þrjú tré á hverjum stað þegar hún var forseti og heimsótti íbúa bæjar- og sveitarfélaga landsins. Árið 2017 Vigdís Finnbogadóttir, heiðursfélagi Skógræktarfélags Íslands, ávarpar gesti við opnun Laugalandsskógar sem Opins skógar árið 2012. Mynd: Ragnhildur Freysteinsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.