Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 66

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 66
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202064 Þernurnar halda síðan glaðar áfram verkum sínum í sínu kvennahúsi að safna vetrarforða og undirbúa vetrardvalann. Þegar kuldinn fer að hamla þeim um flug á haustin þá hnipra þær sig þétt saman utan um drottninguna sína og leggjast í hálfgerðan dvala. Þær láta samt vængina þernurnar myndu ekki annast þá, þrífa og gefa þeim að éta. Þegar ný drottning klekst út þá fer hún í svokallað mökunarflug, flýgur út í góða veðrið en hún er frekar vandlát, vill helst 20°c, logn og sól. Hún hittir eins marga drunta og hún getur og þeir heppnu fá á broddinn en láta lífið við mökun en vonandi í sæluvímu. Þegar daman hefur fengið nóg fer hún inn í höll sína og lifir þar sæl með sínum þegnum full af sæði frá góðum druntum. Í byrjun ágúst fara býflugurnar að huga að vetrinum og safna vetrarforða og þá er druntunum ofaukið. Þernurnar skella bókstaflega í lás einn daginn og druntarnir sem fóru glaðir á kvennafar um morguninn koma þá heim að læstum dyrum um kvöldið og þar er engin miskunn. Þegar þeir reyna að troða sér inn fyrir vegg varnarþernanna þá er ráðist á þá og vængirnir jafnvel bitnir af þeim ef þeir gefa sig ekki. Þeir lifa ekki nóttina af fyrir utan býflugnabúin, kaldir, hraktir og skilja ekkert í systrum sínum sem hafa það notalegt í hlýjunni. Fullt bú af flugum. Hunang í ramma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.