Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 68

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 68
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202066 einhver óánægja sem ég verð að finna út hver er. 4. Er nóg af fóðri í búinu, hunang og frjókorn - ef ekki þá þarf að gefa þessum elskum smá ábót. 5. Eru þær pirraðar eða argar - ef já, þá þarf að finna út hvers vegna. 6. Síðan hlusta ég eftir suðinu og huga að lyktinni, það er ótrúlegt hvað maður er fljótur að tengja lykt og hljóð í flugunum við það sem er í gangi í búunum. Á veturna er ég eins lítið í kringum búin mín og ég kemst upp með þar sem allur umgangur getur valdið óþarfa stressi. Býflugur eru engin gæludýr, ef þeim líka ekki aðstæður þá stinga þær af og reyna að finna sér betri stað til að búa á. Í raun eru býflugur í mjög slæmum málum, þær eru mjög viðkvæmar fyrir öllum eiturefnum og mengun. Það eru komnir upp sjúkdómar og óværur sem flugurnar ráða ekki við og nú er svo komið að það eru örfá svæði í heiminum þar sem til eru ósýktar flugur. Býflugur eru alveg dásamlegar. Það eru margir Íslendingar sem eru mjög áhugasamir þegar ég segist vera með býflugur en líka margir sem hrylla. Erlendis þegar ég segist vera með býflugur á Íslandi þá er ég oftast spurð hvernig skóg ég er með fyrir þær enda eru þetta skógardýr. Höfundur: AGNES GEIRDAL 1. Eru egg, lirfur eða ungviði - ef ekki þá er eitthvað að og drottningin væntanlega látin, löt eða komin í verkfall. 2. Finna drottninguna - ef hún finnst ekki þá er það í lagi ef það eru nýorpin egg, hún er þá væntanlega á staðnum þó að ég sjái hana ekki. 3. Eru drottningarhólf (drottningarhólfin eru stærstu hólfin, einskonar svíta og þar rækta flugurnar nýjar drottningar) - Já og ef að það eru komin egg í hólfin þá er búið kannski í svermhugleiðingum (helmingurinn af flugunum ætlar að stinga af og hefja nýtt líf á öðrum stað), drottningin látin, vegna plássleysis eða Vorið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.