Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 57

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 57
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 55 að segja sakna ég þess að sjá meira af burknum í íslenskum skógum. Þeir sem maður sér helst í birkiskógum eru þrílauf- ungur og þríhyrnuburkni, báðir fremur litlir og sjaldséðir. Í birkiskógum landsins eru burknar ekki meðal einkennandi plantna og sjaldnast til staðar enda skógarnir flestir lágvaxið kjarr og veita því lítið vetrarskjól. Auk þess kemst mikil birta niður í skógarbotninn og ljóselskari plöntur en burknar ná því yfirleitt að verða ríkjandi. Í skógrækt eru tré yfirleitt gróðursett svo þétt að þau ná að þekja landið vel. Þegar um sígræn tré er að ræða þýðir það að þau skyggja út nánast allan þann gróður sem fyrir var á svæðinu, enda yfirleitt berangursgróður sem er ekki skuggþolinn. Þegar síðan skógarnir eru grisjaðir eða stök tré falla í hvassviðri eykst birta í skógar- botninum og ýmsar plöntutegundir geta numið land. Það eru þó sjaldnast þær sömu vantar ekki að á Íslandi séu allmargar tegundir burkna en hver þeirra er takmörkuð að útbreiðslu eða hreinlega sjaldgæf. Það vantar ekki heldur að hér séu til stórir burknar sem væru áberandi í gróðrinum ef þeir væru algengari. Má þar nefna stóraburkna, fjöllaufung, dílaburkna og þúsundblaðarós (mynd 16) sem vaxa mest í hraungjótum og snjódældum á snjóþyngstu stöðum landsins. Sá algeng- asti er tófugras, lítill burkni sem er óvenju harðger og vex gjarnan í klettaveggjum. Fyrir utan tófugras virðast burkna- tegundir ekki þola við á því landi sem Ísland hefur helst upp á að bjóða – berangri. Sumir, eins og skjaldburkni og skollakambur, eru sígrænir og því háðir mjög góðu skjóli eða snjóþekju að vetrar- lagi. Aðrir eru sumargrænir en virðast samt þurfa vetrarskjól. Víða um heim eru burknar hvað algeng- astir sem skógarbotnsplöntur og satt 14. mynd. Eyrugla þekkist varla frá branduglu nema þegar hún situr og sperrir „eyrun“. Hún er því sennilega algengari varpfugl í grenilundum en við höldum. Mynd: Örn Óskarsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.