Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 54

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 54
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202052 gestir á fuglabakkanum – parið, þrír eldri ungar og fjórir yngri ungar. Svo hurfu þeir í ágúst þegar könglar voru að ná þroska á barrtrjánum í skógunum á Héraði. Þeir birtust svo aftur í nóvember, allir níu. Nú bíð ég bara eftir því að karlinn fari að syngja aftur í grenitré. Glókollur barst til landsins í stóru farflugi árið 1995. Hann var fljótur að uppgötva grenilundi á Austurlandi og lifði af fyrsta veturinn í Hallormsstaðaskógi. Þar fann hann eftirlætisfæðu sína, sitkalús, í talsverðum mæli á rauðgreni, sitkagreni og blágreni. Vorið eftir hafa sennilega allmörg pör orpið í skóginum og glókollar tóku að breiðast út um landið. Nú finnast þeir í skóglendi um allt land (mynd 12). Þeir sjást oft í skógum annarra tegunda en kjósa helst greniskóga. Eftir komu þeirra hefur verulega dregið úr slæmum tilfellum furulundarins í Hjáleiguhrauni skammt frá húsinu á Höfða. Köll þeirra urðu kunnugleg og varla leið sá dagur að ég heyrði ekki í þeim eða sæi. Í apríl heyrði ég svo fyrst ókunnugan fuglasöng (söngur er ekki það sama og kall). Eftirgrennslan leiddi í ljós að það var krossnefskarlinn uppi á toppi hæsta sitkagrenitrésins í garðinum. Þar söng hann meira eða minna stöðugt í nokkra daga en síðan leið lengra á milli söngtarna. Í maí voru rákirnar á ungum vetrarins farnar að dofna og því var greinilegt að rákótti unginn á bakkanum var nýr. Auk þess þurfti hann hjálp við að éta. Foreldrarnir átu sjálfir sólblómafræin fyrst og ældu síðan upp í ungann. Tveimur dögum seinna voru nýju ungarnir orðnir tveir og loks urðu þeir fjórir. Krossnefsfjölskyldan hélt hópinn fram eftir sumri og voru reglulegir 11. mynd. Krossnefir eru stórskemmtilegir fuglar í barrskógum Íslands. Mynd: Örn Óskarsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.