Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 105

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 105
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 103 sínu komist inn á minningasíðu um þann sem þar hvílir. Garðarnir munu vonandi gera það að verkum að almenningur bindist skógum djúpum tilfinningaböndum og sæki meira í útivist þegar henni fylgir að heimsækja tréð hennar ömmu, fara í lautarferð undir trénu hans afa eða athuga hvort að fuglar séu búnir að verpa í trén að vori. Við sjáum fyrir okkur að hægt verði að gróðursetja nokkur duftker í kringum sama tréð svo að til verði fjölskyldutré eða fjölskyldureitur. Eftir sem áður fær hver og einn skilti með nafninu sínu og tæknitengingu inn á minningasíðuna. Óskir þínar um hvaða trjátegund þú vilt að verði gróðursett með þinni ösku, hvaða tré þú vilt verða, munu vera virtar svo framarlega sem vistkerfið í þeim minningagarði sem þú vilt hvíla í bjóði upp á slíkt. Minningagarðarnir munu verða að útivistarskógum sem stuðla að landgræðslu og veita mikilvæga vistkerfisþjónustu svo sem með kolefnisbindingu sem sannarlega er þörf á á tímum áður óþekktra loftslags- breytinga. Tré og útivist í skógum stuðla einnig að bættri andlegri- og líkamlegri heilsu þeirra sem þá heimsækja og í minningagörðunum fær athöfnin að faðma tré aðra og nýja merkingu. Í landsskipulagsstefnu segir: • Að skipulag byggðar og landnotkunar stuðli að sjálfbærri þróun. • Að skipulag byggðar og landnotk- unar sé sveigjanlegt og stuðli að seiglu gagnvart samfélags- og umhverfis- breytingum. • Að skipulag byggðar og landnotkunar stuðli að lífsgæðum fólks. • Að skipulag byggðar og landnotkunar styðji samkeppnishæfni landsins alls og einstakra landshluta. Við teljum að Tré lífsins uppfylli alla fjóra meginþætti landsskipulagsstefnu og séu því heillavænlegt spor fyrir sveitarfélög að taka til þess að stuðla að sjálfbærni, huga að umhverfismálum og stuðla að skynsamlegri landnýtingu. Minningasíða Eins og minnst var á hér að ofan verður hvert tré merkt með nafni þess sem undir því hvílir og tæknitengingu inn á minningasíðu viðkomandi. Minningasíðan er undirsíða á vefsíðu Trés lífsins sem varðveitir minningu hins látna. Hægt er að komast inn á minningasíðuna með tæknitengingunni sem verður á skilti við tré hins látna, í gegnum internetvafra eða í gegnum app Trés lífsins. Á Minningagarður. Tölvuteiknuð mynd frá hönnuði Trés lífsins, Einari Guðmundssyni, Studio WDLND.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.