Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 55

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 55
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 53 síminn er settur á grein í trénu er líklegt að fuglarnir komi alveg að honum. Sama leik má leika við auðnutittling, músarrindil og fleiri smáfugla. Auk þeirra fugla sem hér hafa verið nefndir eru fleiri tegundir sem hafa orpið af og til eða eru að nema land hérlendis. Af þeim sjást barrfinka (mynd 13), gransöngvari og eyrugla (mynd 14) gjarnan í sitkagrenilundum. Sitkagreniskógar eru ný heimkynni bæði gamalla og nýrra fuglategunda. Á móti leiðir gróðursetning skóga (óháð trjátegund) á berangri til þess að fuglategundir sem opið land velja verpa þar ekki lengur. Það eru t.d. lóa og spói. Hlutföll skóglendis og opins lands eru hins vegar slík hér á landi og nýræktun skóga svo hæg að stofnum mófugla stafar engin hætta af skógrækt í fyrirsjáanlegri framtíð. Ný heimkynni svepps Kóngssveppur þykir einn sá besti af íslenskum matsveppum. Hann er gjarnan nálafalls af völdum sitkalúsar á sitka- greni víðast hvar á landinu, nema helst við Miklubraut í Reykjavík. Fyrir okkur sem eigum oft erindi í skóga landsins og getum heyrt hátíðnitíst þeirra er glókollurinn orðinn einn algengasti skógar- fuglinn. Það eru þó ekki allir sem heyra svo háa tíðni og fyrir þeim hefur lítið breyst í skógunum. Glókollar sjást nefnilega mun sjaldnar en þeir heyrast. Þeir eru oft hátt í trjánum og það oftast í grenitrjám, auk þess að vera agnarsmáir. Þeir eru dásamleg viðbót við fuglafánu landsins þrátt fyrir að vera að mestu ósýnilegir. En glókollur er forvitinn fugl ef hann heyrir tíst annarra glókolla. Ef fólk langar að sjá þessa litlu fugla betur má hlaða niður glókollahljóðum af vefnum, til dæmis af xeno-canto.org, spila hljóðin á símann sinn úti í skógi þar sem von er á glókolli og bíða átekta. Ekki er ólíklegt að fljótlega fari að skjótast glókollar og þeir setjast jafnvel á greinar fáeina metra frá manni. Ef 12. mynd. Glókollur í sitkagreni. Hann er orðinn einn algengasti skógarfuglinn á landinu. Mynd: Örn Óskarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.