Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 94
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202092
húsdýraáburðar þekkist þó en til þessa
hefur það ekki verið talið fram.
Ársverk
Sem fyrr er spurt um ársverk launaðra
starfa greint niður á helstu kyn enda
orðin krafa um slíkt. Sjálfboðavinna og
sumarvinna ungmenna á vegum sveitar-
félaga, Landsvirkjunar og Landsnets, sem
aðstoða m.a. mörg skógræktarfélög, og
fleiri slíkra aðila, eru utan við þessar tölur.
Það eru störf sem eru skógræktarhreyf-
ingunni mjög mikilvæg en erfitt getur verið
að henda reiður á hve stór þeirra hlutur er
en ætla má að verulega muni um framlög
þeirra.
Hvatinn að því er að gera þarf grein fyrir
áburðargjöf í loftslagsbókhaldi til stjórn-
valda. Einnig geta þessar upplýsingar
vakið til umhugsunar og verið hvetjandi en
markviss áburðargjöf í upphafi flýtir fyrir
að sýnilegur árangur náist í skógræktinni.
Þau skógræktarfélög sem bera á trjáplöntur
nota almennt tilbúinn áburð. Notkun
Plöntuframleiðsla 2018
Ættkvísl
Fjöldi afhentur
2018
Fura 949.110
Björk 765.089
Lerki 733.452
Greni 450.530
Ösp 227.316
Elri 36.517
Víðir 35.480
Reynir 12.829
Önnur barrtré 5.360
Önnur lauftré 0
Aðrar runnategundir 1.050
Samtals 3.216.733
Fjöldi ársverka við skógrækt 2018
Launuð störf:
Skógræktin Skógræktarfélög Landgræðslan Einkaaðilar Hekluskógar Samtals ALLS
Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur
Stjórnun og ráðgjöf 24,0 14,0 0,3 24,0 14,3 38,0
Skógrækt* 2,0 2,0 0,0 2,0
Skógarhögg, grisjun 4,0 4,0 0,0 4,0
Viðarvinnsla 6,0 3,0 6,0 3,0 9,0
Ræktun jólatrjáa og jólatrjáatekja 2,0 2,0 0,0 2,0
Mannvirkjagerð** 2,0 2,0 0,0 2,0
Plöntuframleiðsla 0,0 0,0 0,0
Rannsóknir 7,0 3,0 7,0 3,0 10,0
Ótilgreint: 15,8 2,0 15,8 2,0 17,8
Alls 47,0 20,0 15,8 2,0 0,3 62,8 22,3 85,1
* Gróðursetning, áburðargjöf, millibilsjöfnun, umhirða o.s.frv. ** Svo sem girðingar, vegir, stígar, aðstaða og önnur mannvirki
*** Ársverk svarar til u.þ.b. 2.000 klst. í vinnu
Seld jólatré 2018
Aðili
Stafa-
fura
Rauð-
greni
Sitka-
greni
Blá-
greni
Fjalla-
þinur
Síberíu-
þinur
Lindi-
fura
Tegund
óskilgr.
Alls
jólatré
Skógræktarfélög 3.769 650 663 382 100 2 52 5.618
Skógræktin - þjóðskógar 1.048 564 11 110 148 3 3 246 2.133
Skógarbændur & einkaaðilar 150 60 210
Alls 4.967 1.214 674 492 248 5 3 358 7.961
Hlutfall af heild 62,4% 15,2% 8,5% 6,2% 3,1% 0,1% 0,0% 4,5%