Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 61
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 59
S. Oddsdóttir, Brynja Hrafnkelsdóttir,
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Örn
Óskarsson, Guðmundur Halldórsson og
Þór Þorfinnsson fá innilegar þakkir fyrir
yfirlestur, athugasemdir, spjall og myndir.
Heimildir
1. Einar Ó. Þorleifsson og Jóhann Óli Hilmarsson. 2002. Íslenskir
skógarfuglar. Skógræktarritið 2002 (1): 67-76.
2. Erling Ólafsson, Anette Meier og Lovísa G. Ásbjörnsdóttir. 2008.
Geitungar á Íslandi. Námsgagnastofnun, Reykjavík. 26 bls.
3. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. 2020. Skriflegar upplýsingar.
4. Hákon Bjarnason. 1939. Framkvæmdir Skógræktar Ríkisins árið
1938. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1939: 73-82.
5. Hákon Bjarnason. 1970. Um sitkagreni. Ársrit Skógræktarfélags
Íslands 1970: 15-21.
6. Jón Gunnar Ottósson. 1985. Sitkalús (Elatobium abietinum
Walker). Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1985: 8-16.
7. Sigurður Blöndal. 2004. Innfluttu skógartrén 1: Sitkagreni (Picea
sitchensis (Bong) Carr.). Skógræktarritið 2004 (1): 10-30.
8. Örn Óskarsson. 2020. Skriflegar upplýsingar.
Höfundur: ÞRÖSTUR EYSTEINSSON
Sitkagreni er kærkomin viðbót í flóruna,
rétt eins og aðrar trjátegundir í okkar
skóglitla og tegundafátæka landi (mynd
19). Nýju heimkynnin sem sitkagreni
skapar í sínum nýju heimkynnum er ekki
síður kærkomin viðbót í líffjölbreytni
Íslands, búsvæði sem henta bæði gömlum
tegundum og nýjum landnemum: Nýstárleg
vistkerfi, sérstök og einstök og þess virði
að rannsaka, vernda, nýta og njóta. Eftir
þúsund ár mun fólk upplifa sitkagrenitré
sem nú þegar eru farin að vaxa á Íslandi og
fyllast við það bjartsýni um framtíðina.
Þakkarorð
Þau Pétur Halldórsson, Aðalsteinn
Sigurgeirsson, Hreinn Óskarsson, Edda
GRÆNT ALLA LEIÐ