Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 6

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 6
hátíð. Cg nú er hin mikla stund upp runnin. Iðnaðarmannagild- n hafa boðið út öllum meðlim- um sínum í skrautlegustu bún- ingum þeirra, — vefarar, litarar og trésmiðir spranga um í silki- treyjum með dolka í silfurskeið- um, meðan konur þeirra, ást- meyjar og dætur keppa hverjar við aðra í litskrúðúgum fatnaði. Fáeinir gamlir gráskeggjar hrista höfuðin yfir hinum „hneykslanlega klæðaburði“ kvennanna. En athugasemdir þeirra drukkna í almennum fagnaðarópum, því að nú kemur skrúðgangan. Þúsund Lundúna- riddarar á hestbaki fara fremst- ir, þar á eftir fótgönguliðar og bogmenn. Og nú sést hvar ves- lings franski kóngurinn kemur. Hann situr á hvítum stríðshesti og aðalsmenn teyma undir hon- um. Hvílík kurteisi við sigraðan fjandmann! Því að við hlið fanga síns ríður sigurvegari hans, hinn svarti prins af Englandi, á litl- um, svörtum hesti. Meðal tignarmanna í áhorf- endahópi var Lionel, yngri bróð- ir svarta prinsins, og hin blíð- lynda kona hans, Elísabet greif- ynja. Og meðal hinna skraut- búnu fylgdarsveina hennar var Geoffrey Chaucer, hinn fríðasti unglingur, í rauðum og bláum knébuxum og rauðri axla- skikkju. Hjarta hans sló ört. 4 Hann var stoltur af því að þjóna hinni tignu frú. Hann hrópaði hástöfum af fögnuði og blístraði á fallegustu hestana í skrúð- göngunni. Þetta var sannarlega skemmtilegur tími fyrir ungan mann, sem var sveinn Elísabet- ar greifynju. Fyrst voru hin frægu hátíðahöld í minningu heilags Georgs. Við það tæki- færi hafði greifynjan gefið hon- um nýjan einkennisbúning. Síð- an hófst hringferð með heim- sóknum í kastalana Windsor, Woodstock og Hatfield. Allt England kvað við af fagnaðar- látum. Lífið var hrífandi hátíð! Hann óskaði þess eins, að hann hefði getað fylgt sigurgöngunni alla leið frá Canterbury. * ★ Frakkar þrjózkuðust við að halda gerða samninga. í ákafa sínum að komast heim hafði hinn fangni konungur lofað að láta af hendi allt það, sem Eng- lendingar kröfðust. En ráðherr- arnir í París harðneituðu að við- urkenna þau loforð, í fullvissu þess, að járnhönd Bretans næði ekki til þeirra. Svarti prinsinn sór þess dýran eið að ná sér niðri á Frökkum. Voru þeir bún- ir að gleyma Poitiers? Nú und- irbjó hann ennþá öflugri her- ferð en áður. Sérhver vopnfær Englendingur var kvaddur í Kjarnar — Nr. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.