Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 29

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 29
ferðarinnar. Þá fyrst sagði hún honum, að þetta væri flótti í tvöföldum skilningi. Hún von- aðist til þess að fá skilnað frá Carstáirs. Sayd Karam, liðsforingi í fjórðu gurkha-herdeild, vakn- aði við það, að hestarnir stöpp- uðu óþoiinmóðlega hófum við grjóti. Veðrið hafði lægt, og stjörnubjart var. Utan af há- sléttunni barst langdregið kvein. Hýenur? Hann vatt sér fram úr skinna- svefnpokanum og gekk til varð- arins, sem hafði risið á fætur og stóð og horfði í áttina þaðan sem hljóðið kom. Karam var foringi indverskr- ar framvarðasveitar, sem hélt vörð við lestaveginn mikla góð- an spöl handan tíbetisku landa- mæranna. Hringt hafði verið til hans frá höfuðstöðvunum í Darjeeling fyrir fjórum dögum og honum fyrirskipað að hefja leit að tónólistarfræðingnum John Finlay og leiðangri hans, þar sem meðal annarra var Er- ica Carstairs, sem nýlega hafði fengið skilnað frá Sir Sidney Carstairs, samkvæmt fregn í „Times“. í leiðangrinum voru auk Karams liðsforingja sex gurkha-riddarar, herlæknir og hjúkrunargögn. Ástæða var til að óttast, að leiðangur Finlays hefði orðið úti í einhverju fjalla- ákarðinu. En þetta var eins og að leita að saumnál í heysátu. Um kvöldið hafði liðsforinginn skipað svo fyrir, að leiðangur- inn skyldi snúa aftur til her- stöðvanna eftir árangurslausa leit. — Þetta er engin hýena, sagði Karam við lækninn, sem var nú vaknaður líka. — Þetta er maður, sem hrópar. Eftir klukkustund lýsir af deg', þá getum við fundið hann. Blossi frá benzínkveikjara lýsti upp ávalt andlit læknisins með vindling í munni. — Það gæti verið rödd Phaz's, fjalla-andans, sagði læknirinn kíminn. Þeir stóðu þögulir og hlustuðu á hrópin, sem juku á einverutilfinningu þeirra í þessu eilífa myrkri. Þegar fyrsta morgunskíman sást yfir hvössum brúnum fjallanna í austri, stigu leiðangursmenn á bak. Þeir fundu fyrst yakskinna- tjaldið með Ericu Carstairs, sem var með fullri meðvitund, en of máttfarin til bess að standa upp hjálparlaust. Einnig hún hafði heyrt hrópin utan af sléttunni. í skini morgunroðans kom mað- ur reikandi til þeirra. John Fin- lay var þögull nú, en andlit hans ljómaði af gleði er hann sá Framh. á bls. 37. Kjarnar — Nr. 35 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.