Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 31

Kjarnar - 01.05.1954, Blaðsíða 31
eytt hafði ást hans til hennar. Þá var það, að Georg fór að venja komur sínar til þeirra ... Skyndilega sáu þau framljös- in á bíl, sem kom út úr hliðar- götu, stefna beint á sig. Hún heyrði Michael blóta. Vagninn tók bókstaflega stökk út á ak- brautina, snarsnerist svo og nam staðar í einum rykk. Árekstr- inum var afstýrt, en hún sat eins og lömuð. Svo sá hún rétt í svip andlit Michaels í bjarma ljós- anna frá bifhjóli, sem ók fram- hjá. Hendur hans voru harð- krepptar um stýrið, svitinn bog- aði af andliti hans, sem var eins og steinrunnið. Henni varð bilt við og þreif í handlegg hans: „Michael, er eitthvað að?“ Hann reyndi að segja eitt- hvað, en ekkert orð kom yfir varir hans. Hann skalf frá hvirfli til ilja. — Hafði hann meiðst? Hún opnaði vagnhurðina í skyndi og stökk út. Með því að beita öllum kröftum sínum, tókst henni að ýta honum yfir í sitt sæti. Það var eins og hann vissi ekki af sér. Hann sat bara með galopin augu, sem ekkert sáu. Hún settist við stýrið og ók heim á leið. Kvöldverði Ge- orgs hafði hún algerlega gleymt! Þegar hún kom að húsinu, hjálpaði hún Michael upp í svefnherbergið og kom honum fyrir í stól. Þá hringdi síminn. Hún hljóp niður í anddyrið og greip heyrnartólið. „Anna, elskan mín,“ það var áhyggjufull rödd Georgs. „Af hverju komið þið ekki?“ „Mér þykir það mjög le:tt,“ byrjaði hún og vissi ekki hvern- ig hún átti að koma honum í skilning um, að það sem skeði á heimleiðinni, hefði í einni svip- an svipt hulu frá augum henn- ar, að hún vissi allt í einu að það var Michael, sem hún elsk- aði, og hann einn, hvort sem hann endurgalt tilfinningar hennar eða ekki. Svo bætti hún við í flýti: „Það lá við árekstri á heimleiðinni — Michael fékk taugaáfall, ég varð að aka hon- um heim.“ „Það var hræðilegt fyrir þig. Hvað segir læknirinn?“ „Hann segir, að hann verði að hafa fullkomna ró,“ skrökvaði hún. Hún vildi ekki segja hon- um, að hún hefði ekki náð 1 lækni. Máske myndi hann halda, að hún hefði búið þetta til í því skyni að sleppa við kvöldverð- inn, og hún vildi ógjarnan særa hann að óþörfu. „Hann hefur unnið of mikið í seinni tíð,“ bætti hún við. Hún kom sér ekki að því að segja Georg að öllu yrði að vera lokið þeirra á milli — ekki núna. „Reyndu að sofa vel í nótt, ég 29 Kjarnar — Nr. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.