Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 51

Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 51
er með þarf. En þrátt fyrir það, að við höfum ekki efni á að hafa ritara, getum við þó létt byrði þá er síminn leggur okkur á herðar. Við getum haft símatæk- ið sem lengst frá vinnustofu og verustað okkar. Verum róleg er við tökum símtólið. Áður en gengið er að símanum, er rétt að draga nokkrum sinnum djúpt andann, og koma ró á taugarnar. Hlaupið ekki að símanum, held- ur gangið rólega. Þegar þér hringið til annarra, eigið þér að spyrja á þessa leið: „Gerði ég ónæði? Ef svo er, get ég hringt síðar.“ Hafið símasamtölin stutt. Klukkan er annar harðstjór- inn. Tímaharðstjóra mætti kalla hana. Við erum afar tímabund- in nú á dögum. Menn hafa kom- ið sér saman um að hittast á vissum stað og stundu; menn verða seint fyrir og flýta sér þá afarmikið. Níu tíundu þeirra slysa, er koma fyrir á götum úti, eru því að kenna, að menn flýta sér of mikið. Menn detta í stig- um, renna til á gólfábreiðum, ganga á móti rauðu ljósi á göt- unum, aka bílnum of hart og veldur það árekstrum og slys- um. Ákveðið það, að láta tímann (þ.e. klukkuna) ekki fá svo mikið vald yfir yður, að þér þess vegna lendið í lífsháska, eða týnið lífinu af of miklum asa. Farið að heiman á morgn- ana fám mínútum fyrr en brýn nauðsyn ber til, svo þér þurfið ekki að hraða för yðar of mikið. Hafið sömu reglu, er þér þurfið að hitta einhvern á vissum tíma. Reynið að forðast að hamast all- an daginn, hvíldarlaust. Veitið sjálfum yður nokkurra mínútna hvíld á milli þess er þér hamist við störfin. Þá getið þér tekið undir með heimspekingnum, er sagði: „Það er gleymd list að gera ekkert. En hún er gagnleg.“ Gætið þess, að slíta ekki kröft- unum svo óstjórnlega, að þér eiglð ekkert þrek til þess að framkvæma aukavinnu, ef þörf krefur. Sú harðstjórn, sem dagatalið veldur, er innifalið í orðinu ótti. Og átakanlegust eru hin drep- andi högg þessa harðstjóra, er vér berum kvíðboga fyrir morg- undeginum. Við látum oft sigra okkur af ástæðulausum ótta við morgun- daginn. Ég hefi sjúkling, er næstum því gengur af göflun- um í hvert sinn, er skattgreiðslu- tímar nálgast. Hættulegasta vopn dagatals- ins er, að líkindum, óttinn við ellina. Fjöldi manna verður laf- hræddur við umhugsunina um Kjarnar — Nr. 35 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.