Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 52

Kjarnar - 01.05.1954, Qupperneq 52
erfiðleika þá, er bíða þeirra á gamalsaldri. Þeir óttast að þeir verði einstæðingar, veikist og geti ekki sjálfir séð sér far- borða. Nútíma skrum um dýrð og gleði æskulýðsins, hefir skap- að það heimskulega álit, að feg- urð, lífsgleði og stórvirki falli einungis í hlut æskunnar, eða yngri kynslóðarinnar. Það eru mjög margir uppi nú, sem hafa sannað, að þessi kenning er fjarri sanni. Bezta ráðið til þess að fyrir- byggja að tímatalið kúgi okkur og eyðileggi, er frá hinum mikla kanadiska lækni, William Osler og hljóðar svo: „Sá, sem óttast framtíðina, eyðir kröftum sín- um að óþörfu, einkum taugun- um og róseminni. Láttu hveý- um degi nægja sína þjáningu — og gleði.“ Þegar þér hafið losað yður undan fargi eða oki símans, klukkunnar og dagatalsins, eruð þér kominn langan kafla á vegi þeim, sem liggur til gleðilegs lífs og farsældar. Þér getið byrj- að með þrem einföldum reglum. Horfið inn í sjálfan yður. Kynn- ist yðar innra manni. Mannslík- aminn er tilfinninganæm vél, sem er afar fíngerð og hagan- lega samræmd. Þegar, er samræmið fer úr skorðum, er illt í efni. Verði maður óttasleginn, reiður eða angistarfullur, sendir „sympat- iska“ taugakerfið út hættu- merki, og mörg líffæri og kirtlar taka til starfa. Nýrnahetturnar senda þegar í stað frá sér adre- nalin út í blóðið, og auka með því sykurmagn blóðsins, fram yfir það sem venjulega þarf að nota. Magakirtillinn verður að greina insúlinið frá öðrum efn- um, svo hann geti losnað við það, sem fram yfir er af brenslu- efni. En jafnhliða því brennir líkaminn alveg hinum venjulegu birgðum af kveikiefni sínu, eða kolvetni, öðru nafni. Þar af leið- ir vöntun á blóðsyRri, og of lítil næring berst til allra þýðingar- mikdia líffæra. Þess vegna verða nýrnahetturnar að framleiða nýjan skammt af adrenalinu. Magakirtiilinn eykur brennsl- una, og er bá h' ingrásinni lýst. Líkamhm þohr töluvert af því, sem nefnt hefir verið. En allt hefir sín takmörk. En end- urtaki þetta sig oft, verða íyrr- nefnd líffæri og hjartað dauð- þreytt. En þá má búast við taugaáfalli. Athugið sjálfan yður. Ef við reynum óeðlilega mikið á okk- ur, er nauðsyn á að beygt sé af, eða hvíldarstundum fjölgað. Önnum kafið kvenfólk, sem aldrei ann sér hvíldar, ætti að líta í spegilinn, er hinir þrír harðstjórar beina svipum sínum 50 Kjarnar — Nr. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.