Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 4
1-
Páll Briera.
í Grágás var lögákveðið, að allnr ágangur búfjár í tún, akra
cða engi varðaði við lög *), en þessi regla var eigi tekin
upp í Júnsbók, heldur átti að innleiða norsk lög og fara
eptir því, hvort löggarður var um landið eða eigi. Ef lög-
garður var um landið, átti að greiða skaðabætur einar
fyrir garðbrot eða ef íje fór yfir garðinn, en ef eigi var
löggarður, þá var komið undir því, hvort nokkrum bar
að gjöra garðinn eða eigi. Ef engum bar að girða, þá
varð að greiða skaðabætur fyrir ágang, en ef einhver átti
að gjöra garðinn og liánn hafði vanrækt garðlagsskjddu
sína, þá átti liann bæði að missa sjálfur skaðabóta fyrir
ágang, er af garðleysinu hlaust, og ennfremur að borga
öðrum skaðabætur fyrir slíkan ágang1 2). En nú eru í
1) Grg. II. bls. 429: þá varða eigi misgöngur fjárius, nema f'i
gangi i akr eða engi eða töðr eða í andvirki, ok varðar |ia(;
útlegð ok auvisla bætr, þó at v aura skaði sé eða minni
cða meiri, ef eigi nemr kúgildi. Ef kúgildis er vert, þá varð-
ar fjörbaugsgarð, ok skal stefna heiman, ok kveðja td lieim-
ilisbúa ix á þingi þess, cr sóttur er.
2) Jb. Llb. 31. kajx: þat er löggarðr, er fimm feta er þykkr
við jörð niðri, en þriggja ofan; hanu skal taka í öxl þeim
manni af þrepi, er hann er hálfrar fjórðu álnar hár, ok þó
at fá hlaupi þann garð, þá bæti sá sltaða, er þat fé á, land-
námslaust. . . . En ef kýr er garðbrjótr eða annat fje, þá
skulu fara til grannar þeirra ok sjá garð, ok ef þeim líst
garðr sjá gildr, þá skal sá gjalda, er garðbrjót á, skaða þann
allan, sem af verðr. Nú ef búfis gengr úr kvíum, cða geld-
fé úr afrstt ok gerir mönnum skaða, sá er þat f: á gjaldi
skaðann þann, sem metinn verðr, landnámslaust, nema hinn
hafi eigi löggarð, þar er hann skyldi hafa, ok mi3si þá skaða-
bóta . . . ok ef garðr verðr brotinn, þá skal leiða menn til
ok láta sjá garð, okefgarðr hefr gildr veril, þá skalságjalda
uslann, er fénað átti. En ef þeim sýnist, scm garðr sé eigi