Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 25

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 25
Ágangur búfjár. 25 frá því, er heyskapnr er úti, til þess er jörð frýs. pað fer eptir árferði, hve snemma jörð frýs á haustin, og hve snemma hún þiðnar á vorin; verða því þessitímabil mis- iöng eptir árferði, og verður maöur því sum ár skyldur að gjöra garðinn, en sum ár eigi. En nú verður að á- kveða um þetta fyrirfram, áður en garðurinn er gjörður, og verður því að fara eptir áætlun. Eptir Grágás var fyrst vorönn, uns mánuður var af sumri, en löggarðsönn síðan tvo mánuði, þá heyönn aðra tvo mánuði, og garð- lagsönn síðan þann mánuðinn, er eptir var afsumrinu'). Eptir þessu var löggarðsönn ákveðinn tími 3 mánuðir af sumrinu; er þetta í sjálfu sjer eðlilegra, úr því að garð- iagsskyldan verður að ákveðast fyrirfram. En þar sem Jónsbók hefur ákveðið garðlagstímann eptir árferði, verð- ur að miða við venjulegt árferði og ákveða garðlagsskyhl- una eptir því. því næst viljum vjer athuga ákvæðin um vinnumenn jarðarinnar; eptir þeim þarf maður eigi að taka fleiri vinnumenn fyrir garðlagið. Ef ætti að fara eptir því, livað liver hefur marga vinnumenn í hvert skipti, þá vrðu ákvæði þessi eigi heppileg, því að það er mismunandi, hvað menn hafa marga vinnumenn, og yrði því einn skyhl- ur til að gjöra það, sem annar kemst hjá. En eigi er þörf á, að skýra orðin svo. Eins og áður er getið, þarf að ákveða um það fyrir fram, hvort garðlagsskyldan eigi sjer stað eða ekki, og verður því að fara eptir almennum mælikvarða. í Grágás voru eldri ákvæði um þetta; þau sýna, að vinnumanna talan átti að ákveðast eptir því, hvað marga vinnumenn þarf á jörðina, til þess að hún sje full- 1) Grg. Ib. bls. 91, II. bls. 450.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.