Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 20
20
Páll tíriem.
ars er ekki liægt að segja neitt um þetta með fullri vissu,
og verður því að setja alinina eptir ágiskun.
Páll Vídalín liefur getið þess til, að hin forna íslenska
alin hafi verið sjöunda lilut styttri en alin sú, er gilti
um hans daga, hin svo kallaða Hamborgaralin, sem var
219/n þuiril. ’). Eptir þ.ví verður hin forna íslenska alin
183 7 þuml. Ef íslenska alinin er talin svo, þá er hálf
fjórða alin (>5V2 þuml., en ef hún að eins er 17‘/2þuml.
þá verður hálf fjórða alin 61 */4 þuml., sem ætti þá að
vera meðalmanns hæð.
Nú mun láta nærri, að öxlin sje um 10 þuml. lægri,
en þrepið aptur á móti 7 þuml. á hæð, sem mun vera
venjuleg stunga á harðvelli. Eptir þessu ætti löggarður
að vera 62 eða 58 þumlungar á hæð frá jörðu, ogverður
liann þá um 2'/2 alin, sem er álitinn nú á tímum full-
komlega gripheldur garður, ef hann stendur á sljettum velli.
Eptir Jónsbók er löggarður því sá garður, sem er um
5 fet á hæð, 5 feta þykkur við jörð niðri og 3 feta að
ofan. 1 Jónsbók er með þessum ákvæðum auðsjáanlega
átt við torfgarð, en garðar geta verið úr öðru efni en toríi;
þannig eru til grjótgarðar, bæði einhlaðnir og tvíhlaðnir,
við það, að þumalfinguriim or lagður þversum við enda al-
inarinnar, eins og lniefaalin er hin forna ísl. alin með hnefa
fyrir framan (ísl. fornbrjefas. 1. bls. 308). í afsökunarskrá
Jóns lögmanns Sigmundssonar, er haun bar fram á alþingi
1507, eru vitnisburðir um, að hann hafi borgað biskupstí-
undir með vaðmálum þannig, að þar var „að auki lagður
þumlungur vaðmáls fyrir hverja stiku“, og beudir þetta á
hið sama. í Ng. gl. Love. Y. bls. 749 er þumalaliu talin
hin upprunalega alin, sem mun tæplega rjett.
1) Fornyrði bls. ‘J3, 26 og 52.