Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 44

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 44
Páll Briem. 44 fullnægir áskorun um, að halda húsunum vel við eða að vátryggja þau, ef hann verður gjaWþrota eða það þarf að gjöra fjárnám hjá honum fyrir ógreiddum vöxtum eða af- borgun (árgjaWi) til bankans. Vextir og afborgun hafa sama forgöngurjett og skattar og lík gjöld. Argjaldsgreiðandi eða árgjaWsláti getur innleyst ár- gjöWin til bankans, þegar hann vill, þó svo að hann þarf að leita samþykkis landnefndar, ef liann vill útborga stofn- hæð árgjaWsins, áður 10 ár eru liðin, frá því að árgjaldið var lagt á jörðina. Árgjaldsjörðin verður að vera nægileg trygging fyrir árgjaWinu, og það er hún, þegar 25föld stofnhæð gjalds- ins er eigi meiri en s/4 lilutar af virðingarverði jarðar- innar. En þess má geta, að sjerstakri virðingu má sleppa, þegar landnefndinni er ljóst verð jarðarinnar, og getur þetta verið bending fyrir þá, sem lieimta óþarfá virðing á öruggu veði. Lögin frá 7. júlí 1891 liafa haft mikla þýðingu; í árslok 1894 voru þegar myndaðar 6962 árgjaldsjarðir. þetta var að eins í austurhluta Prússlands. í vesturhluta Prússlands, þar sem búnaður stendur á miklu hærra stigi, þar er álitið að lögin muni liafa litla þýðingu1). Jeg mun síðar lítið eitt minnast á þessi lög í Prúss- landi í sambandi við tillögu alþingis. En áður vil jeg 1) Sjá um Prússland: A. Fraenkel, Landbrugskrisen. Kh. 1896, bls. 79—99. H. E. Berner, Fra jordbrugskreditens omraade í Statsökonom. Tidskrift, Kria. 1896. bls. 106—107. Oskar Damkier, Nogle Oplysninger i Betænkning angaaende Til- vcjebringelse af Jordlodder for Landarbeidere. Kh. 1896. Bilag I. bls. 12—25. Tidskrift for Retsvidenskab. 1892. bls. 214. 1893. bls. 485.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.