Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 11
Ágangur búfjár.
11
garð um engi sitt, en ]>á verður liann að hafa opið hlið
á garðinum, frá því 4 vikur eru til vetrar, þangað til (5
vikur eru af sumri, til ]iess að hinn geti boitt engið 'j.
Engi þetta verður því að skoðast sem liagi þann tíma,
er landeigandi hefur það til beitar. þossar reglur eru
teknar úr hinum eldri lögum í Grágás * 1 2).
Vjer viljum því næst atliuga ákvæðin um ágang á
liólma, er á brýtur aflandi manns. pó að hólminn mynd-
ist, á maður auðvitað land eptir sem áður, en nú er
áin komin á milli, og því er hólmaeiganda erfitt að verja
land sitt, en jafuframt er nú miklu meiri hætta á, að
fjenaður nágrannans hinu megin við ána renni í hólmann;
verður því ástæðið milli hólmaeiganda og fjáreiganda mjög
líkt, eins og þar sem engi er á annars manns jörðu, enda
gildir um hólmann ýmislegt líkt og engi í annars manns
landi; þannig skal sá, er land á að, verja landið, eins
og engi annars á jörðu hans, og hólmaeigandi skal láta
vinna hólmann svo sem engi á annars manns jörðu. Sá
er land á að, má eigi reka fje sitt í hólmann, en hólma-
eigandi má eigi lögfesta fyrir búfje hins, og eptir því varðar
útgáf. af Jónsbók stendur: rvið að varða“, sem liefir sömu
pyðingu) er jörð á, nema hinn segi fvrir fardaga, at hann
vill slá engit.
1) Jb. Llb. 22. kap: Kost á maðr at gjöra löggarð um þetta
engi . . . Honum er rjett at byrgja aptr garðinn fimmta dag-
inn, er 6 vikur eru af sumri. Hanti skal hirt hafa hey sitt
úr garðinum ok upp lokit, er 4 vikur eru til vetrar, noma
nauðsyn banni, síðau er óheilagt hcyit ok engit fyrir þeim,
er jörð á undir, þó at haun lúki upp hliðit á garðinunu
2) Grg. II. bls. 463—466 og 468. Grg. Ib. bls. 94—98.