Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 146

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 146
146 Yfirlit }Tfir löggjöf í útlöndum. 34) Lög 8. maí 1894 um heimild til að innleysa tí- undir. Með lögunum er mönnum gjört sem hægast fyrir með þetta, meðal annars með því að veita mönnum lán af ríkissjóði, er afborgast á 60 árum, auk þess sem vextir eru lágir (3‘/2 %). 35) Lög 13. apr. 1894 ákveða umsjón með útflutn- ingi á nýju kjöti, til þess að hindra að flutt verði út frá Danmörku nýtt kjöt, sem ekki á að nota til manneldis eða er óhæft til þess. 36) Lög 1. marz 1895 ákveða umsjón með tökúbörn- um ; á iðulega að gá að, hvernig með tökuhörn er farið. Enginn má taka börn með meðgjöf nema með leyfi sveit- ar- eða bæjarstjórnar; má taka þe'tta leyfi aptur, hve- nær sem vill. þurfámenn mega ekki fá þetta leyfi. 37) Lög 10. apr. 1895 ákveða, að ömtin og kaupstað- irnir skuli fá 865 þús. króna tillag af ríkissjóði fjárhags- árið 1895—96. II. N o r v e g u r. 1) Lög 21. apr. 1888 uffl ríkisborgararjett ákveða meðal annars, að engir aðrir en norskir og sænskir ríkis- borgarar megi fá einkarjett að lögum yfir fasteign í Norvegi, nema þeir fái til þess kgl. leyfisbrjef. Hið sama' gildir um leigu iands. Nokkur undantök eru þó gjörð í lögunum. 2) Lög 23. júní 1888 ákveða meðal annars, að jarð- eign almannastofnana megi selja, þó að bannað hafi verið í erfðaskrám, gjafabrjefum eða á annan hátt að selja jarðeignina. Ennfremur er ákveðið, að, ef bannað verði framvegis, að láta jarðeign af hendi annaðhvort í erfðaskrá, gjafabrjefi eða á annan hátt, þá skuli slíkt bann í lengsta lagi gilda í 30 ár eptir lát þess, er bannar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.