Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 21
Ágangur búfjár.
21
imburgarðar, sem geta verið stauragarðar, rimagarðar og
kíðgarðar, }iá eru og vírgarðar með strengdum vír eða
írneti, torfgarðar með vír ofaná, garðar hlaðnir úr torfi
g' grjóti, garðar með varnarskurðum til hliðar, svo getur
orfgarðinum og verið mismunandi háttað, þannig að hann
je hlaðinn í halla eða á sljettum velli.
Eins og áður er sagt, er löggarður eptir Jónsbók sá
arður sem er gripheldur torfgarður, er hann stendur á
ljettum velli. f>otta er aðalatriðið, að garðurinn sje
ripheldur, og því er eðlilegt að aðrir garðar og girðingar,
em eru gripheldar, hafi sömu þýðingu eins og löggarðar,
ð því er snertir ágang búfjár. Fyrir því viljum vjer at-
iuga nokkuð nákvæmar fvrirmæli Jónsbókar um þetta efni.
í Landsleigubálki 23, kap. er svo sagt um hey manns:
'En ef fen eða vötn eða forað gerða um hey manns, ok
r hey þegar úheilagt, er fé kemst yfir«. Af þessu má
áða að fen, vötn eða foruð hafi verið talin sem gildar
árðingar, meðan þau voru gripheld '). En þó eru miklu
kýrari ákvæðin í Landsleigubálki 31. kap; þar segirsvo:
Bótólfsmessudag skal vera grannastefna. J>eir garðar
kulu vera gildir, er þeir takafyrir gilda á grannastefnii«.
'innfremur segir svo í sama kapítula: »Núefkýr ergarð-
irjótr eða annat búfé, þá skulu fara til grannar þeirraok
já garð, ok ef þeim lítst sá garðr gildr, þá skal sá gjalda,
t garðbrjót á, skaða þann allan, sem af verðr . . . ok
f garðr verðr brotinn, þá skal leiða menn til ok láta sjá
tarð, ok ef garðr hefr gildr verit, þá skal sá gjalda usl-
nn, er fenað átti«.
) Sbr. Landslög VII—29. (Ng. gl. Love. II. bls. 122). Grg. II.
bls. 408.