Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 92

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 92
Tvlomons .1 nnssoti. íeikninginn. Oddviti skal varðveita gjörðabækur hrepps- ins, brjef og önnur skjöl eða skilríki, er snerta hreppinn, bækur, svo sem alþingistíðindi og stjórnartíðindi, og sjá um, að þau sjeu bundin inn, og skila síðan öllu bóka- og skjalasafninu þegar hann fer frá. Til þess að geta haldið skjölunum í reglu og yfir höfuð gengt starfasínum reglu- lega, .þá er oddvita nauðsynlegt að halda dagbók yfir öll innkomin brjef, og færa inn í sjerstaka bók öll þau brjef, er liann aptur skrifar í þarfir nefndarinnar. [>ess skal hjer getið, að brjef sem oddviti afgreiðir, ætti aldrei að vera skrifuð í minna formi en 4 blaða broti; og aldrei á eitt brjef að innihalda fleiri málefni en eitt. Fundir nefndarinnar eiga að vera tveir að minnsta kosti á ári hverju vor og haust (13. gr.), og auk þess getur oddviti boðað til fundar svo opt sem hann vill og þörf er á; ennfremur skal hann skyldur að boða til fund- ar, ef helmingur nefndarmanna krefst þess, og ef prest- urinn eða fátækrastjóri heimtar, og um kennslu- eða fá- tækra mál er að ræða. Að því er aðalfundina snertir, þá ákveður hrepps- nefndin ]iað sjálf á livaða stað og tíma þá skuli hahla, en þó skal oddviti eigi síður boða þá fundi eins og áður er sagt hreppsbúa vegna, en hvenær og hvar aukafundi skuli halda, er undir oddvita komið. Fundir skulu venju- lega haldnir í heyranda hljóði, en þó má hreppsnefndin í einstöku tilfellum eptir formlegri ályktun ræða einstök mál- efni fyrir luktum dyrum. Hvenær nefndin vill beita þess- ari ákvörðun, er undir henni sjálfri komið, og þeim takt, er nefndarmenn hafa; það geta verið mál, sem að sjálfsögðu eiga að ræðast fyrirluktum dyrum, t. a. m., ef þausnerta eingöngu einstakan nafngreindan mann, og eru þess eðlis,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.