Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 113

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 113
Fjenaðartmnd. 113 galla, svo sem með vöxt eða aldur og jafnvel fleiri galla. Samkvæmt þessu skal því tíunda þá kú 1 hundr- að, sem er í fardögum 3 — 8 vetra, þó svo að hún hafí átt kálf um veturinn eptir Pálsmessu eða haft annan burðartíma, er eigi sje lakari, að hún sje kálfbær (með kálfi) og í svo góðum holdum, að hún sje hjeraðræk í fardögum, eigi minni en 7 kvartil að hæð á herðakamb, heil- spenuð, heilbrygð, gallalaus, komist í meðal kýrnytogsje í heild sinni eigi verri en meðal- kýr, að því viðbættu, að sú kýr, sem kemst í fullar 15 merkur og yfir það, er metfje, og bætir upp aðra galla að tiltölu við nythæð sína. Allar kýr, sem eigi eru leigufærar, á að tíunda hálft hundrað. En svo verður að greina kvígur frá kúm, því að kvígur eru tíundaðar nokkuð á annan hátt, en kýr. Eins og áður er sagt, eru það kýr, sem eru þriggja vetra, og hafa átt kálf, en kvígur yngrí. K v í g u r eru tíundaðar €0 eða 40 álnir eptir því, hvort þær eru geldar eða mylk- ar, og fer þetta eptir því, hvort þær mjólka eða eigi'), og tímabilið, sem um er að ræða, eru fardagarnir. Ef kvíga mjólkar í fardögum, þá á að tíunda liana 60 álnir, og gildir þetta, hversu ung sem hún er, ]>ó að hún hafi kelfst í kálfagarði. En ef hún aptur á móti eigi mjólkar, þó að hún hafi átt kálf áður, þá er hún geld. ]>að er alls eigi rjett, að hjer eigí að miða við allt árið, þannig að kvígan œtti því að eins að teijast geld, að hún hefði staðið geld allt árið2), heldur verður með þetta eins og annað, að 1) Sbr. Alþ. tíð. 1877. II. bls. 68—69. 2; Alþ. tíð. 1877. II. bls. 52. Lögfræðingur I. 1897. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.