Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 14
14
Páll Briem.
í Giiíoiís voru ákræðin fyllri og einuig nefut, ef maií-
ur rekur sjálfur í haga annars ‘j. en |iað liggur í ausuin
uppi, að ákvæði Jónsbókar taka einnig yfir jietta, [>ví að
jmð er engu ósíiknæmara aö reka sjálfur, lieldur en láta
reka, enda er á öðrura stöðum í Jónsbók talað um að
maður rekur eða lætur reka búfje sitt í annars land og
eru viðurlögin hinsömu, nefnilega skaðabætur og landnám
(sektir)1 2 3). [>annig eru ákveðnar skaðabætur og sektir, ef
maður rekur eða lætur reka biifje sitt í skóg, er annar á
í landi þriðja manns; og einnig eru ákveðnar sektir og
skaðabætur, ef maður sá, er fyrir ágangi verður, rekur eða
lætur reka búfjeð aptur í akur, tún, engi eða hey eigand-
ans, auk þess sem ágangsþolir missir rjett til að fá bæt-
ur fyrir skaða sinn s).
Ef búfje er rekið í land annars manns, er enginn vafi
á, að brotið er framið, þegar búfjeð er rekið inn yfir merki
landeiganda, Aptur á móti getur verið vafasamt, hvernig
á að skýra orðið: »að landi«.
1) Grg. II. bls. 429. Ef maðr rekr fé sitt í annars manns land
eða lœtr reka, svá at hann vildi annars eign beita, ok verðr af
Jiví v aura skaði eða meiri, ok varðar þat fjörbaugsgarð. En ef
kúgildisskaði verðr eða ineiri, varðar skóggangr, |>ntt liinn hali
iýriti varit landið. Ef miuni er skaðinn ensvá, þá varðar út-
legð ok bóta auvisla, sem búar v virða við bók þess mauns,
er skaðinn er gjör (sbr. Grg. II. bls 42<i, Ib. bls. 92, 93, 225).
2) Jb. Llb. 21. kap.: Ef sárekr eða rekalætr búfé sitt í skóg,
er hvárki á skóg né jörð undir, bæti hvárumtveggja skaða,
sem inenn meta ok landuám með.
3) Jb. Llb. 34. kap. En ef sá maðr, er fyrir beit verðr, rekr
eða reka lætr bú hins aptr í akr eðr töðu, eng eðr andvirki
þess er ft á, bæti sltaða þann allan, sem af verðr, ok land-
nám með, ok hafi ekki fyrir skaða þaun, er haun ftkk (Akr.
útgáf.).