Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 115

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 115
Fjenaðartíund. 115 15 áln., ef hún er í ullu og fæðir lamb sitt.« Gamalær er lialdin, þá hún er 9 vetra og eldri« '). Ennfremur er sagt svo í athugasemd í 6. kap.: »Uppbót ofaná ásauð- arkúgildi hefur verið óviss og misjöfn, almennast 20 ál., hest 6 aurar (a: 36 álnir). Skilríkir góðir leiguliðar hafa enga lieimt og meðkennt, að 6 ær væru svo ágóðasamar, að þær bættu sig sjálfar upp. Fororðningin (o: tilskipun 15. maí 1705), sem skipar að uppbæta kýr, getur ekkert um uppbót á ásauðnum, livað margir landsdrottnar hafa og brúkað fyrir ástæöu. En flestir bændur, sem ei eru mjög einþykknir, vilja heldur uppyngja ásauðarkúgildin, en að taka við óhagvönu« * 2 3). í Grágús mátti ársleiga eigi vera meiri en 10 af hundr- aði hvers ijár sem vars), hvort sem það var silfur eða aðrir dauðir munir, málnytukúgildi eða geldfjárkúgildi. Leigusali mátti hvorki liafa leiguna hærri af hundraði eða meta það, er hann leigði, hærra en lög leyfðu. Eptir Grágás var því engin ástæða til að leigja fremur málnytu- kúgildi heldur en annað, en ef ær voru leigðar fyrir 12 álnir, þá urðu þær að vera kúgildi, eða með öðrum orð- um að vera löggildar sem hundrað á landsvísu. J>egar Grágás gekk úr gildi, kom í hennar stað Krist- innrjettur Arna biskups, sem bannaði alla leigu af dauð- um munum sem okur4), og ennfremur Jónsbók, sem leyfði að taka 10 af hundraöi fyrir geldfjárkúgildi (12 álnir af 1 hndr. á landsvísu), cins og verið hafði eptir Grágás, og ]) Búalög. Hrappaey. 1775. 3. kap. bls. 3—5. 2) Búalög. bls. 11—12. 3) Grág. Ib. bls. 140 og II. bls. 213. 4) Kristinnrettr inn nýi eðr Arna biskups. Hafuiæ MDCCL- XXYII. 35. kap. bls. 204—20(>. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.