Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 115
Fjenaðartíund.
115
15 áln., ef hún er í ullu og fæðir lamb sitt.« Gamalær
er lialdin, þá hún er 9 vetra og eldri« '). Ennfremur er
sagt svo í athugasemd í 6. kap.: »Uppbót ofaná ásauð-
arkúgildi hefur verið óviss og misjöfn, almennast 20 ál.,
hest 6 aurar (a: 36 álnir). Skilríkir góðir leiguliðar hafa
enga lieimt og meðkennt, að 6 ær væru svo ágóðasamar,
að þær bættu sig sjálfar upp. Fororðningin (o: tilskipun
15. maí 1705), sem skipar að uppbæta kýr, getur ekkert
um uppbót á ásauðnum, livað margir landsdrottnar hafa
og brúkað fyrir ástæöu. En flestir bændur, sem ei eru
mjög einþykknir, vilja heldur uppyngja ásauðarkúgildin,
en að taka við óhagvönu« * 2 3).
í Grágús mátti ársleiga eigi vera meiri en 10 af hundr-
aði hvers ijár sem vars), hvort sem það var silfur eða
aðrir dauðir munir, málnytukúgildi eða geldfjárkúgildi.
Leigusali mátti hvorki liafa leiguna hærri af hundraði eða
meta það, er hann leigði, hærra en lög leyfðu. Eptir
Grágás var því engin ástæða til að leigja fremur málnytu-
kúgildi heldur en annað, en ef ær voru leigðar fyrir 12
álnir, þá urðu þær að vera kúgildi, eða með öðrum orð-
um að vera löggildar sem hundrað á landsvísu.
J>egar Grágás gekk úr gildi, kom í hennar stað Krist-
innrjettur Arna biskups, sem bannaði alla leigu af dauð-
um munum sem okur4), og ennfremur Jónsbók, sem leyfði
að taka 10 af hundraöi fyrir geldfjárkúgildi (12 álnir af
1 hndr. á landsvísu), cins og verið hafði eptir Grágás, og
]) Búalög. Hrappaey. 1775. 3. kap. bls. 3—5.
2) Búalög. bls. 11—12.
3) Grág. Ib. bls. 140 og II. bls. 213.
4) Kristinnrettr inn nýi eðr Arna biskups. Hafuiæ MDCCL-
XXYII. 35. kap. bls. 204—20(>.
8*