Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 43
Erfðaábúð, sjálfsábúð og Ieiguábúð.
43
svo álitið, að jarðeigandi megi með J/2 árs fyrirvara leysa
árgjaldið af jörðinni með 20faldri uppkæð þess.
í samningn'um má og ákveða, að jarðeigandi skuli
ýmsum takmörkum káður, eigi skipta árgjaldsjörðinni eða
selja af kenni, að kann skuli kalda við kúsum á kenni,
kalda við áköfn á kenni, að árgjaldstaki skuli kafa for-
kaupsrjett o. sv. frv. þ>ó að þessar takmarkanir sjeu ó-
uppsegjanlegar eptir samningnum, getur jarðeigandi (ár-
gjaldsláti) samt losnað við þær, ef þær eru gagnstæðar al-
mannakag. Getur kann þá skotið máli sínu til nefnda,
er kalla má landnefndir. Ef málið gengur í móti árgjalds-
taka, þá kefur kann rjett til að keimta árgjaldið útborgað
með 25faldri uppkæð þess.
J>egar lög þessi áttu að koma til framkvæmdar, reynd-
ust vandkvæðin við þau mjög mikil, svo að jafnvel stór-
eignamönnum, sem höfðu mikinn áhuga á málinu, þótti
ófært að halda þeim fram. Til þess að bæta úr þessu
voru á næsta ári sett ný lög 7. júlí 1891.
Árgjaldsbankarnir, sem áður eru nefndir, eru stofnanir
ríkisins, og því var ákveðið, að þessir bankar skyldu taka
að sjer að innleysa árgjöldin eptir ákvæðum landnefnd-
anna og eptir tilteknum reglum, og gildir þetta, hvort sem
árgjaldsjörðin hefur verið seld, áður en lögin fengu gildi
eða eptir það. J>egar bankinn hefur leyst til sín árgjöld-
in, þá eiga þau ekki lengur að vera stöðug eða ævarandi,
heldur skal afborga árgjöldin á -56‘/2 og 601/2 ári.
Bankinn veitir einnig lán til að byggja íbúðarhús og
útibús á árgjaldsjörð, þegar eigandinn fyrst tekur við
henni, og skal þá afborga lánið á sama hátt. Lánið er
að jafnaði óuppsegjanlegt frá bankans hlið, en þó getur
bankinn þegar heimtað það endurgoldið, ef skuldari eigi