Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 20

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 20
20 Páll tíriem. ars er ekki liægt að segja neitt um þetta með fullri vissu, og verður því að setja alinina eptir ágiskun. Páll Vídalín liefur getið þess til, að hin forna íslenska alin hafi verið sjöunda lilut styttri en alin sú, er gilti um hans daga, hin svo kallaða Hamborgaralin, sem var 219/n þuiril. ’). Eptir þ.ví verður hin forna íslenska alin 183 7 þuml. Ef íslenska alinin er talin svo, þá er hálf fjórða alin (>5V2 þuml., en ef hún að eins er 17‘/2þuml. þá verður hálf fjórða alin 61 */4 þuml., sem ætti þá að vera meðalmanns hæð. Nú mun láta nærri, að öxlin sje um 10 þuml. lægri, en þrepið aptur á móti 7 þuml. á hæð, sem mun vera venjuleg stunga á harðvelli. Eptir þessu ætti löggarður að vera 62 eða 58 þumlungar á hæð frá jörðu, ogverður liann þá um 2'/2 alin, sem er álitinn nú á tímum full- komlega gripheldur garður, ef hann stendur á sljettum velli. Eptir Jónsbók er löggarður því sá garður, sem er um 5 fet á hæð, 5 feta þykkur við jörð niðri og 3 feta að ofan. 1 Jónsbók er með þessum ákvæðum auðsjáanlega átt við torfgarð, en garðar geta verið úr öðru efni en toríi; þannig eru til grjótgarðar, bæði einhlaðnir og tvíhlaðnir, við það, að þumalfinguriim or lagður þversum við enda al- inarinnar, eins og lniefaalin er hin forna ísl. alin með hnefa fyrir framan (ísl. fornbrjefas. 1. bls. 308). í afsökunarskrá Jóns lögmanns Sigmundssonar, er haun bar fram á alþingi 1507, eru vitnisburðir um, að hann hafi borgað biskupstí- undir með vaðmálum þannig, að þar var „að auki lagður þumlungur vaðmáls fyrir hverja stiku“, og beudir þetta á hið sama. í Ng. gl. Love. Y. bls. 749 er þumalaliu talin hin upprunalega alin, sem mun tæplega rjett. 1) Fornyrði bls. ‘J3, 26 og 52.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.