Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 6
Opnun sérstaklega fyrir leikhúsgesti kl. 18.00. Boröpantanir \ síma 11340. SPENNUM sjálfra okkar BELTIN vegna! hélt árlegan fagnað sinn á Hótel Sögu um síðastliðna helgi. Var það hin besta skemmtan enda Flosi Ólafsson aðalræðumaður kvölds- ins, veislustjóri Jón Bragi Bjarna- son og heiðursgestir Steingrímur Hermannsson og frú Edda Guð- mundsdóttir. Það sem vakti þó nokkra kátínu og furðu veislugesta var texti prentaður aftan á matseðil kvöldsins. Þar voru talin upp fyrir- tæki þau, félög og einstaklingar sem stutt hafa Stúdentafélag Reykjavík- ur. í sjálfu sér ekki athyglisvert nema að þar voru nefnd þrjú fyrir- tæki sem eiga eitt sameiginlegt: Að vera ekki lengur starfrækt. Þetta voru Hafskip, Vörumarkaðurinn og Isbjörninn. Eftir matinn og skemmtiatriðin söfnuðust menn saman við barinn og þá var formað- ur félagsins, Stefán Friðfinnsson spurður hverju þetta sætti. Stefán svaraði að bragði: „Stúdentafélag Reykjavíkur er langt hafið yfir mörk lífs og dauða.“... MÚSÍKFÓLK-TÓNLISTARNEMAR NÝLEIÐ FYRIR ÞÁ SEM VANTAR PÍANÓ leiga með kaupréttindum Heimsþekktmerki: Schimmel • Bluthner • Zimmermann • Förster á þessum nýju kjörum: Rönisch • Hupfeld Leiöin sem viö bjóðum hentar bæöi til aö kynnast vel hljóðfæri sem ætlunin er aö eignast - og létta átakið sem til þess þarf. • Leigusamningur er gerður til a.m.k. 12 mánaða. • Verö hljóðfærisins er óbreytt allt leigutímabilið. • Leigutaki getur gert kaupsamning hvenær sem er á tímabilinu og fengið allt að 6 mánaða lei^u dregna frá kaupverðinu. • Mánaðarleigan er 2,2% af útsöluverði hljóðfærisins. Píanóstólar og bekkir ávallt í úrvali. Seljum og útvegum blásturs- og strengjahljóðfæri ásamt fylgihlutum frá Mittenwald í V.-Þýskalandi. Suðurgötu 3 Reykjavík Sími91-21830 Lampar&glerhf l forystugrein Mogga fyrir skemmstu var sjálfstæðismönnum bent á það, að ekki væri of seint að breyta skipan á listum flokksins vegna kosninganna í vor. Þessi leið- ari var skrifaður í kjölfar birtingar skoðanakönnunar Félagsvísinda- stofnunar í byrjun nóvember. Nú staðfestir HP enn frekar þessar nið- urstöður, sem voru vægast sagt hrikalegar fyrir flokkinn. Má búast við, að þeir sem vilja breyta fram- boðslistum verði enn ákveðnari en áður. Til dæmis að taka er HP kunn- ugt um, að meðal valdamanna í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík sé sú krafa á lofti, að Albert Guð- mundssyni verði vikið af lista flokksins. Raunar fylgdi sögunni, að þessi sami valdahópur hefði fengið því framgengt, að ekki yrði gengið endanlega frá listanum fyrr en nið- urstaða Ríkissaksóknara í Haf- skipsmálinu lægi fyrir. . . D ■I orsteinn Vilhjálmsson hef- ur lokið við gerð fyrri hluta af vís- indasögu Máls og menningar. Hún nefnist Heimsmynd á hverf- anda hveli og tekur á heimssýn vís- indanna frá öndverðu fram til Kóp- ernikusar. Þetta mun vera afar viðamikið og vandað verk, en sett fram á aðgengilegan og skýran hátt, enda er bókin ætluð almenningi. Seinna bindi verksins, er ætlað að ná fram yfir tíma Newtons... D Ml^áma rokkkellan Bonny Tyl- er er væntanleg til ísa lands og elda, ku syngja syngja einu sinni í Laug- ardalshöll og ekki sjaldnar í Höll- inni á Akureyri. Þetta verður núna um helgina. í kaupbæti fyigja Eiríkur Hauksson og Föringjamir, Skriðjöklar og Rauðir fletir, en miðinn per mann kostar þúsund. I _ ísnavinir hafa sent frá sér nplötuna Að vísu, en hún er i út í tilefni tíu ára afmælis fé- ikaparins. Vísnavinir hafa áður I út plötuna Heyrðu árið 1981 ar hún með líku sniði og nýja n, það er að segja; meðlimir u í púkkið, hver með giska eitt g kannski bakrödd í öðru til, en gjan í fyrirrúmi. Meðal flytj- i á Að vísu má nefna Bergþóru adóttur, Aðalstein Asberg irðsson, Eyjólf Kristjónsson 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.