Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 41

Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 41
fjörugar á fundinum og varð mönn- um tíðrætt um Hafskips- og Útvegs- bankamál í því sambandi. Einn fundarmanna minntist sérstaklega á peningagjafir Alberts til Guð- mundar J. Guðmundssonar og sagði það skjóta ansi skökku við að á meðan Guðmundur hefði dregið sig í hlé í kjölfar þessarar „mútu- gjafar“ hefði Albert þrengt sér í efsta sætið hjá sjálfstæðismönnum í höfuðborginni. Þá vakti það að von- um athygli á fundinum að þeir Egg- ert og Arni tóku að kýtast um list- ann á Suðurlandi, en sem kunnugt er var Eggert settur í annað sætið á undan Árna, hinum síðarnefnda til sárra vonbrigða .. . Svo hefur honum blöskrað ráðleysið að bókina Hestar og reiðmenn á íslandi varð hann að skrifa og gefa út. Bókin þótti ótrúlega vegleg og glæsileg á sínum tíma. . . I jála hestamannsins, sem margir kalla svo, kemur út í annarri útgáfu fyrir þessi jólin. Þetta er bók George H.F. Schraders frá því árið 1915, fyrsta verkið um íslenska hesta. Schrader kom til Akureyrar frá heimalandi sínu Noregi 1913, öllum óþekktur, og fór fljótlega að hafa áhyggjur af því hvað við íslend- ingar fórum illa með hrossin okkar. S. 'agnfræðin er talsvert stór efnisþáttur í bókaútgáfunni fyrir hver jól þegar að er gáð. Og er svo sem ekki að undra, þar sem íslend- ingar eru manna gjarnastir á að gjóa augum um öxl. Orn og Örlyjg- ur sendir frá sér Kreppuárin á Is- landi og er þetta fyrsta bindi af þremur um tímabilið 1930 til 1940 sem forlagið hyggur á útgáfu á. Þessi ritröð á að mynda samstæða heild með bókunum um Heims- styrjaldarárin á íslandi sem komu út á árunum 1983 til 1984, en Tómas Tómasson skráði það verk. Höfundur kreppuáranna á Islandi er hins vegar Kjartan Jónasson.... þriðjudagskveldinu síðast- liðnu var haldinn fundur í sjálfstæð- isfélaginu Huginn í uppsveitum Árnessýslu. Þar voru mættir þing- menn kjördæmisins, þeir Þor- steinn Pálsson, Eggert Haukdal og Árni Johnsen. Umræður urðu Hábora u ÁLogPLAST F - SÉRSMÍÐI tekur við af ál og plastdeild Nýborgar S Y S T E M INNRÉTTINGAR ÚR ÁLPRÓFILUM ÓTRÚLEG FJÖLBREYTNI ÖDÝR LAUSN [ ACRYL PLASTGLER FRAMLEIÐSLA ÚR PLASTGLERI GEFUR ENDALAUSA MÖGULEIKA Háborg H ÁLogPlAST F - SÉRSMÍÐI Skútuvogi 4 -Sími 82140 STURTUKLEFAR SÉRSMÍÐAÐIR EFTIR ÞÖRFUM HVERS OG EINS TROMPIÐ ER TRYGGING Það er góð trygging í TROMP reikningnum, hann er verðtryggður, óbundinn og hefur auk þess grunnvexti. Pú getur alltaf lagt inn, alltaf tekið út. Vextir eru lagðir við höfuðstól 2var á ári. Treystu TROMP reikningnum, hann er góð trygging. TROMP reikningurinn er einungis 1 Sparisjóðnum. n SPARISJÓÐIRNIR Í \ HELGARPÖSTURINN 41

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.