Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 39

Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 39
SKAK í eftirleit I næstsífðasta þætti var sagt frá nýrri bók heimsmeistarans í skák, Garrí Kasparovs og athugun hans á skákum úr mið-einvígi hans við Karpov, sem háð var fyrir um það bil ári síðan. Bókin sjálf er ekki komin til íslands enn, að minnsta kosti hef ég ekki fundið hana hjá bóksölum. Sama máli gegnir um nýja bók sem Batsford gaf út og Raymond Keene mun vera aðal- höfundur að. Hún fjallar um síð- asta einvígi þeirra félaga og þykir nokkuð góð, að minnsta kosti mið- að við þann stutta tíma sem höf- undar höfðu til að semja bókina. Eins og vænta mátti eru athug- anir Kasparovs hvassar og snjallar og í þessari eftirleit hefur hann fundið ýmislegt sem öðrum hafði sést yfir. \m ÍA íll^ m & I síðasta þætti voru tekin dæmi úr fyrstu tveimur skákunum, hér kemur svipmynd frá þeirri fjórðu. Staðan sem sýnd er kom að vísu ekki upp í skákinni sjálfri, en minnstu munaði að hún kæmi upp. Karpov hefur hvítt og hann skákaði í síðasta leik með hrókn- um og bar um leið fyrir skák á hornalínunni. Svarti hrókurinn stóð þá á f6 og Kasparov afréð að leika Kf7. Hins vegar hefði verið freistandi að færa sér í nyt leppun hvíta hróksins með því að bera sinn hrók fyrir. Þá er komin fram sú staða sem sýnd er á myndinni og er all þrungin spennu vegna leppananna. Nú væri 60 Bxe6 fingurbrjótur vegna Dxe4+ og Dxe6, sömuleiðis 60 Dd6 vegna Dxe4+ 61 Bxe4 Hxd6. En hvítur vinnur með 60 Dc4 Hxe4 (He7 61 Dg8 mát!) 61 Dg8+ Ke7 62 Dxg7+ og 63 Dxb7. Vinningur- inn er líka vandasamur eftir þá leið sem Kasparov valdi: 59 - Kf7 (í stað He6) 60 Dc4+ Kf8 61 Bh7! Hf7 62 De6 Dd7 63 De5! og hér gafst Kasparov upp. Hvítur hótar Db8+ og gegn því verður fátt um varnir. Til að mynda 63 - He7 64 Df4+ Ke8 65 Bg6+ Kd8 66 Db8+ og vinnur hrókinn. Eða 63 - Dd8 64 A m. ÍÉ, & m. í itili ■ k ■ ■ jjg Éfí Wg „ iB M. ** Æíy. tvísýnt. Hvítur getur reynt að vekja upp drottningu strax, en það leiðirtil glötunar: 1 ba7 Hxf2+ 2. Kel (eða Kgl Rf3+ 3. Khl Hh2 mát) 2 - Rf3+ 3. Kdl g2 og vinn- ur. En hvítur á vinningsleið: 1 fg3 Rf3 Ætlar að halda þrátefli með Rf3-h2-f3. 2. Ha2!! Hrekur hrók- eftir Guðmund Arnlaugsson I Dc5+ He7 65 Hf4+ Ke8 66 Dc6+ Dd7 67 Bg6+ Kd8 68 Hf8+. Þegar sjötta skákin var tefld hafði Kasparov tapað tveimur skákum í röð. Hann lét það ekki á sig fá, tefldi hratt, fórnaði peði og hélt jöfnu. Hefði hann teygt sig ögn lengra til þess að reyna að vinna, hefði staðan sem sýnd er á þriðju myndinni getað komið upp. Kasparov hefur svart en Karpov á leik. Eins og menn sjá er taflið all inn frá d2 og þar með er þráteflið úr sögunni (Hxa2 3ba7 Hd2 4a8D+ Kg7 5 Rc5 og á riddarinn þá ekki lengur griðland á f3). Næsta mynd sýnir stöðu er hefði getað komið fram í níundu einvíg- isskákinni. Kasparov sem hefur A S mS íÉfi wæ W, WM 'E™/ WW/. 2 Dxd8. Og þótt ótrúlegt megi virðast á svartur enga vörn gegn Dg5 (Dg4 eða Kh6, Dh8 mát). Lesendur þáttarins muna efiaust margir eftir síðustu skák einvígis- ins. Karpov gat náð jafntefli með því að vinna síðustu skákina. Hann hafði hvítt og sigldi fullum seglum, en Kasparov tók hraust- lega á móti og vann eftir miklar sviptingar í tímaþröng. Síðasta myndin sýnir atvik úr þessari svart á mann og tvö peð yfir og hótar þar að auki máti í öðrum leik. En það er Karpov sem á leik- inn og honum stendur til boða vinningsleið sem minnir á lausn á skákþraut. Ekki dugar Dxd8 vegna mátsins sem fyrr var nefnt, og 1 Dh7+ Kg4 2 Dxg6+ Kxf4 dugar ekki heldur. Lausnin er: 1 Bdl + ! Dxdl. Nú er mátið úr sögunni svo að svartur hefur andrúm. skák. Kasparov hefur svart og á leikinn. Hann lék hér 1 - Hxb3, en átti kost á snarpari Ieik: 1 - Rb4! 2 Da5 Dxd6 3 e5 Dd3 með hrók yfir. Hvítur á ekki kost á 4 Bxb7 vegna De3+ með mát- sókn. GATAN Hvernig er að vera rjúpa þessa dagana? Svar: -miEfBuuesQ SPILAÞRAUT ♦ 10-9-3 G-10-5 ♦ K-10-8-4-2 ♦ Á-D ♦ Á-D-G-2 P Á-6 O Á-D-G-6 +10-4-2 SAGNIR: 5 V N A 1 T pass 3 T pass 6 T pass pass pass Útspil: Vestur hefur árásina með laufa fimminu, sem setur þig í nokkurn vanda. Hvernig hefir þú hugsað þér að spila spilið? ígrundanir: Ef við svínum laufa, þá erum við í sjónarspili. Við vinnum nefnilega ekkert á þessum svínum, jafnvel þótt þær takist. Við komumst aldrei hjá toppslag í hjarta, svo spaða svínan verður að heppnast. Ef að spaða svínan heppnast, þá þurfum við ekki á laufa-svínunni að halda, því laufa dömunni má kasta í fjórða spaðann. Það er því spaðasvínan sem allt veltur á, því þá vinnst samningurinn ef austur á spaða kónginn. Lausn á bls. 10. LAUSN A KROSSGATU i 1 1 1 • Mul-lul • • 1 • 1 • 1- I •lt|• ■ |8|S|. 1 1 1 |r|o|f?|rkl/í m\fí\5\r ■ fí\R £\>\r\fí 1 fí\r\r\u\R\F Ö|/?|- \fí F T1/9 N\s\u\L 1 1 R\fi\u\N\l\R • 6|J«íU fí • S N fí\R\L 1 1 S|/V|- \MÐ\t L \fí\R\• R\0 l< / Ð • isl • isl* N V ÆM/ \R\* r fí l©l / R ' F fí • / L L tflolrl fí l\o\F \fí\R T\t 1N fí R R\6 > fí fí • \L\fi • fí l\m /)Ia/|* Iv u 1 • l/v u fí -Ll' T o F U ■ \&\R fí R ■ \fí l\G\j\o /?!/r|- s K fí\P fí R . 5 VlfllS K 1 /?l' R\ t |/v N ■ jr|z. fí K K\fí R fí R > Yt>\x fí Ð / 1R • |/V| 'fí * IsIaiæ Ð fí - \K F\G / L S r\u M Z)\fí Q\L\fí\5 / S| K ÁTu" F 1 • \H\K J fí ■ /A B |/ |/V fí fí\R\fí R • F\ / r\r fí N ^ m SKfíP) ‘ zx MÖgl Mfíuri UR rrrDfí PlflT VE/Dfí LFDJQ T/T/LL R/K/ ð/lh?/ ÆS Hí&oÚR % FLjoT SflLMfí muNN mMæM X SKjfllF) HfíG * > V STEFNfí r/ 12» ^ BLfíÐR flR LfíKD /nN y tli VfíNTfí Nip /FlVNNl UPPHÍ? fíREvTr e KLUKKfí A BLRUT ST/lLfí UPP Sv'.Nfl KJÖT '/Lfír PuÐfíR DÖKK /R ’fíRNfíP V£ll<- /nn/ ÍT/áúJfí BEPjfl mYNHid KiöMflR SKBRfí SAr/iQ- GrPmuf? SVfíR fíR IRGÐIR FÆV ‘fí GUNfífí PTfí BEKG /fl'flL- \ FuGL 5 POR SK£UN HflíWfíP und/N TÖN/V TÍ/r/flB. GEF/U UPP SfíK/R ÆÐfí riÐJm EYÞW/z fíiSÐ- /(.EvvW/ rfír/G 8Röát> KÆPfí 7>y/?am, ÍÖN7D. ) HfíVfíÐ/ hluni< UR-rT> £ Tj'oK Vfíf/ 5 Lfíppfí fLoNTu f RfíTfíR N/fí BopVfl VflR lOKKfí £LD stævj HELáf rrr/NP L‘/r pfláfíR P/Lfí > FÐKfí S-tólF* HPLLI ~ ns/<n £/<K/ jy/’ek SNjÓ ST/Kfí Z>/ VfíSKfí R/Ffí Z £/HS HTr ó SERHL. BL~05 KEyr/ BÆrfí VIT> Snhul wv JfíRPfí KIER/H Flj'ot IP öru& n? €/ flV/Tfl > HELGARPÓSTURINN 39

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.