Helgarpósturinn - 04.12.1986, Page 46

Helgarpósturinn - 04.12.1986, Page 46
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 5. desember 18.00 Litlu Prúðuleikararnir. 18.25 Stundin okkar. 19.00 Spítalalff. 19.30 Á döfinni. 19.40 Þingsjá. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Unglingarnir í frumskóginum. 21.20 Sá gamli. 22.25 Kastljós. 23.00 Flekkaö mannorö ★★★ (Noto- rious). Bandarísk njósnamynd frá 1946 s/h. Leikstjóri Alfred Hitch- cock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Cary Grant. 00.45 Dagskrárlok. Laugardagur 6. desember 14.25 Þýska knattspyrnan — Bein út- sending. Stuttgart — Leverkusen. 16.20 Hildur. 16.45 íþróttir. 18.30 Ævintýri. 19.00 Smellir. 19.30 Gamla skranbúðin. Nýr flokkur. 20.00 Fréttir. 20.40 ísland á allra vörum. Svipmyndir frá leiötogafundi stórveldanna og öllu umstanginu sem hann olli í Reykjavík. 21.25 Klerkur í klípu. 21.50 Áfram læknir — ★ (Carry On Doctor). Bresk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Gerald Thomas. Leikendur: Frankie Howard, Kenneth Williams, Barbara Windsor, Charles Hawtrey. 23.20 Maður að mfnu skapi ★★ (Un Homme Qui Me Plait) Frönsk bíó- mynd frá 1970. Leikstjóri Claude Le- louch. Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo og Annie Giradot. 01.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. desember. 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Brandenborgarkonsertar 1, 2 og 3 eftir Johann Sebastian Bach. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Kópurinn. 19.00 Á framabraut. 20.00 Fréttir. 20.35 Meistaraverk. 20.45 Geisli. 21.40 Wallenberg — Hetjusaga. 22.30 Vínarstrengjakvartettinn á Lista- hátfð. 23.10 Dagskrárlok. STÖD 7VÖ Fimmtudagur 4. desember 19.30 Fréttir. 19.55 Bjargvætturinn. 20.40 Tíska. 21.10 Reyndirðu að tala við Patty? ★★ 22.00 Guöfaðirinn I ★★★★ (The God- father I). Bandarísk kvikmynd leik- stýrö af Francis Ford Coppola. Aöal- hlutverk Marlon Brando, Al Pacino, James Caan, Diane Keaton, Robert Duvall o.fl. 00.40 Dagskrárlok. Föstudagur 5. desember 17.00 Myndrokk. 18.00 Teiknimynd. 18.30 Einfarinn. 19.30 Fréttir. 19.55 Um Víöa Veröld. Fréttaskýringar- þáttur í umsjón Þóris Guömunds- sonar. 20.25 Spéspegill. 20.50 Morgunverðarklúbburinn ★★★ (The Breakfast Club). Bandarísk kvik- mynd frá 1985 með Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ringwald, Anthony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Gleason í aðalhlutverkum. 22.20 Benny Hill. 22.45 Höföingjarnir ★★★ (Warriors). Bandarísk kvikmynd frá 1979. Leik- stjóri Walter Hill. 00.15 Tarzan Apamaöurinn ★ (TarzanThe Ape Man). Bandarísk kvikmynd frá 1981. Leikstjóri er John Derek. 01.50 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Laugardagur 6. desember 16.00 Hitchcock. 16.45 Meistarakokkurinn. Ari Garðars- son kennir þjóöinni matreiðslu. 17.15 Allt er þá þrennt er. 17.40 Undrabörnin. 18.30 Allt f grænum sjó. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami. 20.40 Martröðin ★ (Picking Up The Pieces). Bandarfsk kvikmynd. ~ 22.10 Auga Nálarinnar ★★★ (Eye Of The Needle). Bresk kvikmynd frá 1981 meö Donald Sutherland og Kate Nelli- gan í aöalhlutverkum. Árið er 1940. 00.00 Draugasaga ★★ (Ghost Story). Bandarísk kvikmynd meö Fred As- taire, Melvyn Douglas, Douglas Fair- banks Jr., John Houseman og Patricia Neal í aöalhlutverkum. 01.50 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. desember 15.00 Iþróttir. 16.30 Ættarveldið. 17.15 Teiknimynd. 17.30 Keppinautarnir. Heimildarmynd um kaldastríðiö milli Coca Cola og Pepsi Cola. 18.30 Listaskóli f eldlfnunni. 19.00 Ástarhreiöriö. 19.30 Fróttir. 19.55 Cagney og Lacey. 20.40 Syndirnar meö Joan Collins. 22.10 Bændur í fjárþröng ★★ (Accounts). Bresk sjónvarpskvikmynd með Ro- bert Smeaton, Michael McNally og Elspeth Charlton í aöalhlutverkum. Mary Mawson verður skyndilega ekkja. 23.45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. desember 19.00 Fróttir. 19.30 Daglegt mál. 19.50 Leikrit: „Orrustan við Lepanto" eftir Howard Barker. 22.20 Frægö. 23.00 Túlkun f tónlist. 24.00 Fróttir. Dagskrárlok. Föstudagur 5. desember 6.45 Bæn. 7.03 Morgunvaktin. 7.20 Daglegt mál. 9.03 Jólaalmanakið. 9.45 Þingfréttir. 10.30 Ljáöu mór eyra. 11.03 Samhljómur. 12.20 Fróttir. 14.00 Miðdegissagan. 14.30 Nýtt undir nálinni. MEDMÆLI Kristilegar útvarpssendingar hefjast á fm 109,2 á sunnu- dag, og fer þar fyrsta trúar- stöðin á öldum ljósvakans í loftið. Annars er flekkað mannorð Hitchcocks í RUV á föstudagskvöld, Þórir með nýjan fréttaþátt að utan á föstudagskvöldum Stöðvar 2. 15.20 Landpósturinn. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.03 Sfðdegistónleikar. 17.40 Torgiö — Menningarmál. 18.00 Þingmál. 19.00 Fróttir. 19.30 Daglegt mól. Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.35 Sfgild dægurlög. 22.20 HljóKiplöturabb. 23.00 Frjólsar hendur llluga Jökulssonar. 00.10 Næturstund f dúr og moll 01.00 Dagskrórlok. Laugardagur 6. desember 6.45 Bæn. 7.03 ,,Góöan dag, góöir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.30 I morgunmund. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vfsindaþótturinn. 12.00 Hór og nú. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. A 16.20 Barnaleikrit: ,,Júlfus sterki" eftir Stefón Jónsson. 17.00 Að hlusta ó tónlist. 18.00 íslenskt mál. ,19.00 Fróttir. 19.30 ,,islands þúsund ár". Andrés Björnsson les ritgerö eftir Kristján Eld- járn. 20.00 Harmonfkuþóttur. 20.30 Bókaþing. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 Guöaö ó glugga. 22.20 Mannamót. 00.05 Miönæturtónleikar. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. desember 8.00 Morgunandakt. 8.30 Lótt morgunlög. 9.05 Morguntónleikar. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Áskirkju. 12.20 Fróttir. 13.30 íslands fótæklingar. Dagskráísam- antekt Ásdísar Skúladóttur. 14.30 Fró tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar íslands f Hóskólabfói. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.20 Fró útlöndum í umsjá PÓIs Heiöars Jónssonar. 17.00 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar íslands f Háskólabfói. 18.00 Skóld vikunnar — Þorsteinn frá Hamri. 19.00 Fróttir. 20.00 Ekkert mál fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskólamúsfk. 21.30 Útvarpssagan. 22.20 Norðurlandarósin. 23.20 í hnotskurn. 00.05 Á mörkunum. Þáttur meö léttri tón- list í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar og Sverris Páls Erlendssonar. 00.55 Dagskrárlok. RBV Fimmtudagskvöldið 4. desember 20.00 Vlnsældalisti rósar tvö. 21.00 Gestagangur. 22.00 Rökkurtónar. 23.00 Gyðingastúlkan fró Brooklyn. Helgi Már Barðason kynnir Barböru Streisand. 24.00 Dagskrárlok. Föstudagur 5. desember 9.00 Morgunþóttur. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Bót í máli. 15.00 Sprettur. 17.00 Fjör á föstudegi. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 6. desember 9.00 Óskalög sjúklinga. 10.00 Morgunþáttur. 12.00 Hódegisútvarp. 13.00 Listapopp. 15.00 Viö rásmarkið. 17.00 Tveir gftarar, bassi og tromma. 18.00 Fróttir ó ensku. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrórlok. Sunnudagur 7. desember 13.30 Krydd í tilveruna. 15.00 Fjörkippir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. 18.00 Dagskrórlok. Fimmtudagur 4. desember 20.00 Jónína Leósdóttir tekur á móti kaffigestum. 21.30 Spurningaleikur. 23.00 Vökulok. 24.00 Næturdagskrá. Föstudagur 5. desember 7.00 Á fætur meö Sigurði G. 9.00 Páll Þorsteinsson ó léttum nót- um. 12.00 Á hódegismarkaði. 14.00 Pótur Steinn á róttri bylgjulengd. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavfk sfðdegis. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjólmsson leikur tónlist og kannar næturlffið. 22.00 Jón Axel heldur uppi helgarstuð- inu. 03.00 Næturdagskrá. Laugardagur 6. september 8.00 Valdís Gunnarsdóttir leikur tón- list og tekur á móti gestum. 12.00 Jón Axel f góöu stuði. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. 17.00 Vilborg Halldórsdóttir leikur notalega helgartónlist. 18.30 I fróttum var þetta ekki helst. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir Iftur á at- buröi síðustu daga. 21.00 Anna Þorláksdóttir f laugardags- skapi. 23.00 Nótthrafnar Bylgjunnar. 04.00 Næturdagskró. Sunnudagur 7. desember 8.00 Fróttir. 09.00 Jón Axel Ijúfur. 11.001 fróttum var þetta ekki helst. Endurtekið. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurös- sonar. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 15.00 Þorgrímur Þráinsson f léttum leik. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur ró- lega sunnudagstónlist. 19.00 Valdís Gunnarsdóttir á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. 23.30 Endurtekið viðtal Jónfnu frá fimmtudagskvöldi. 01.00 Næturdagskrá. ÚTVARP Hundaœdi í rénun SJÓNVARP Gott íslenskt efni Fljótlega eftir að Bylgjan hóf útsending- ar fór ég nokkrum gagnrýnisorðum um eitt og annað sem mér þótti ámælisvert í framsetningu dagskrárgerðarmanna stöðvarinnar og kenndi þar sumpart um reynsluleysi. Fyrsta kastið var síbyljan oft slík og streitan á FM 98,9 að engu var líkara en hundaæði herjaði á starfsfólkið. Til allr- ar guðsiukku hefur mjög úr þessu dregið og í nafni sanngirninnar vil ég taka fram að ég tel að nokkrir nýliðanna hafi tekið mikl- um og skjótum framförum, bæði hvað varðar efnisvinnslu og skipulagningu, svo og í framsetningu mælts máls. Hér vil ég sérstaklega hrósa Vilborgu Halldórsdóttur sem beitir nú rödd sinni í afskaplega geð- þekkum dúr (enda hefur hún alla burði til þess, lærð leikkonan), og tekst yfirleitt vel upp í spjalli sínu við hljóðversgesti jafnt sem hlustendur. Vilborg hefur t.d. gert tals- vert af því að fá til sín í hljóðstofu fram- haidsskólanemendur og aðra unglinga og er það vel, bæði vegna þess að unglingar hlusta mikið á Bylgjuna og svo vegna hins að fróðlegt er fyrir þá sem eldri eru að heyra af þeirra pælingum. í heildina hefur dagskrárgerð Bylgjunnar slípast, en þar mætti þó gæta talsvert meiri fjölbreytni í efnisvali. Þá finnst mér t.d. undarlegt að jólabókaflóðið sem nú rennur um slagæð- ar þjóðarinnar virðist hafa farið fram hjá öllum nema Hallgrími Thorsteinson sem sinnir því eins og öðru sem efst er á baugi. Fréttaflutningur Bylgjunnar er aftur á móti ójafnari að gæðum en dagskrárgerð- in. Af fréttamönnum er Árni Snævarr lang- samlega öruggastur en sumum gengur enn illa að stíga ölduna. Auk þess má ætla að sex manna fréttastofu (þar sem flestir starfsmenn eru reynslulitlir eða -lausir á þessum vettvangi) sé hreinlega um megn að halda úti fréttum á klukkutíma fresti svo vel sé, en slíkt hlýtur fyrst og fremst að skrifast á reikning útvarpsstjóra. Þá hefur mér heyrst að fréttamenn Byigjunnar noti í ríkara mæli en fréttamenn ríkisfjölmiðl- I anna landlægar stofnanamáls- og blaða- mennskuklisjur í ætt við þessa heimatil- búnu setningu: Forsvarsmenn hlutaðeig- andi gagnaðila hafa notið óeðlilegrar fyr- irgreiðslu í trássi við ríkisbankaieg sjónar- mið. Ég held að ekki veitti af málfarsráðu- naut á umræddum bæ. Það hefur töluvert verið af góðum, ís- lenskum dagskráratriðum í ríkissjónvarp- inu að undanförnu, sem alltaf er einkar gleðilegt. Stundin okkar með þeim Agnesi Johansen og Helgu Möller er ágæt, en það er ekki síður Eggert Þorleifssyni að þakka en stjórnendunum. Eggert hefur tekist að skapa grínpersónu, sem er eins konar end- urlífgun á Þórði húsverði, sem Laddi lék á sínum tíma. Þessi persóna er síðan notuð til að kynna börnunum umferðarreglurnar, notkun endurskinsmerkja o.fl. og rennur fræðslan auðveldlega niður með þeirri sykurhúð. Góður Kastljóssþáttur var sýndur nýver- ið. Því miður missti ég af umræðunni um áhrifamátt fjölmiðla, en hluti sama þáttar fór í umfjöllun um eyðni. Ögmundur Jónasson stýrði þessu frá Kaupmanna- höfn, en tengdi þó íslandi á eftirminnileg- an hátt með viðtali við íslenskan mann, sem fengið hefur eyðni-veiruna illræmdu. Fáir hefðu getað tekið svona vandmeðfarið viðtal betur en Ögmundur. Honum tókst að sýna mikla aðgát í nærveru sálar, án þess að verða væminn eða taka á málinu með silkihönskum. íslendingurinn, sem ég man ekki hvað heitir, á þó engu síður lof skiiið en umsjón- armaður þáttarins. Það hlýtur að þurfa ótrúlegan kjark til þess að koma fram fyrir alþjóð undir réttu nafni og láta kvikmynda sig í bak og fyrir af þessu tilefni. Að óreyndu hefði ég haldið að vonlaust væri ( að fá nokkurn íslending til að sýna þessa karlmennsku, því okkar litla þjóðfélag er eflaust ekki það umburðarlyndasta sem til er. Maðurinn sjálfur býr að vísu erlendis, en hann á að öllum líkindum ættingja og vini hérlendis, fyrir utan gamla vinnu- og skóla- félaga. Samt sem áður lét hann sig hafa það að koma fram í þætti Ögmundar og ræða þá hræðilegu reynslu að fá úrskurð um til- vist eyðni-veirunnar í líkamanum. Þetta var kjarkur og fordæmi, sem mér finnst eiga gífurlegt hrós skilið. Fjölskylda hans getur verið hreykin af þessum einstaklingi og trúað því að hann hefur hjálpað mörg- um, sem nú líða sálarkvalir í vissu eða óvissu um að hýsa þann leynda dauðadóm sem veiran er. Jóhanna Sigurðardóttir „bakaði" tann- lækninn frá Húsavík, Sigurjón Benedikts- son, í þættinum Nóvígi, sem Púll Magnús- son stjórnaði á Stöð 2 á þriðjudagskvöld. Hún notaði sakleysislega kaldhæðni án þess að stökkva bros og þegar hún kom í mark var Jóhanna jafnóþreytt og skjald- bakan, sem plataði hérann í kapphlaupinu í ævintýrinu góða. Sigurjón kom engum vörnum við. Tvennt fannst mér þó að þessum þætti. Sviðsmyndin var snotur, en alltof víðfeðm. Það var svo langt á milli þeirra aðila sem þarna voru „í návígi" að umgjörðin virkaði kuldaleg og ópersónuleg fyrir bragðið. Ég hef áður kvartað yfir því hve þétt fólki er raðað saman í slíkum þáttum hjá ríkissjón- varpinu, en fyrr má nú gagn gera ... Síðara atriðið, sem mér fannst neikvætt við Návígisþáttinn um tannlæknakostnað, var öllu mikilvægara en umbúnaðurinn. Mér fannst Páll Magnússon ekki vera nægi- lega vel undirbúinn og með á nótunum. Það var eins og hann gæti ekki fylgt spurn- ingunum eftir og hefði hreinlega vonast til að Jóhanna og Sigurjón sæju um þetta sjálf. 46 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.