Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 48

Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 48
lagt hart að Jóni Braga Bjarna- syni prófessor að gefa kost á sér í 5. sæti krata í Reykjavík. Sem kunn- ugt er tók Jón Bragi þátt í prófkjöri krata sem fulltrúi Félags frjáls- lyndra jafnaðarmanna (BJ- menn), en náði ekki 4. sætinu, sem hann stefndi að heldur lenti í því sjötta. í 5. sæti lenti Björgvin Guð- mundsson borgarstjórnarkrati. Jón Baldvin Hannibalsson for- maður Alþýðuflokksins mun ekki sérlega spenntur fyrir Björgvin og líta á hann sem holdgerving gömlu flokkseigendanna. Þá mun Jón Baldvin viðurkenna, að hann hafi í raun svikið BJ-ara með því að styðja Láru V. Júlíusdóttur í 4. sætið, en það var ætlað Stefáni Benedikts- syni fyrst en síðan Jóni Braga eftir að Stefán hætti við þátttöku. Á mið- vikudag mun Jón Bragi hafa fallist á að skipa 5. sætið. Hann á sjálfsagt ekki eftir að sjá eftir því miðað við niðurstöður skoðanakönnunar HP í dag. .. Þ egar athafnamaðurinn Helgi Jónsson gerði sér lítið fyrir og reisti Hótel Örk og keypti um leið stóran hlut í Arnarflugi þótti ýms- um ærin ástæða til að benda á hinar lágu tölur sem fram hefðu komið í skattframtali hans — maðurinn reyndist samkvæmt því tilheyra lægri millistétt með ósköp fátækleg laun. Nú hefur einstaklingurinn Óli K. Sigurðsson gert sér lítið fyrir og keypt 74% hlutabréfa í stórfyrirtæk- inu OLÍS auk þess sem hann stend- ur í ýmsum öðrum stórframkvæmd- um. Á Helgarpóstinn hafa einstakl- ingar hringt og spurt um skatta Óla. Við getum hér upplýst að sam- kvæmt skattaskrá 1985 með fram- reiknuðum tölum voru tekjur Óla þá á núvirði um 680 þúsund krónur yf- ir árið (1984) eða um 57 þúsund krónur á mánuði og að eignir hans og eiginkonu hans umfram skuldir hafi numið á núvirði um hálfri mill- jón króna. Á hinn bóginn greiddi heildverslun hans Sund hf um 2.5 milljónir króna í skatta___ |k| ■ ú velta menn vöngum yfir því hvort verðlaunakeppni Stöðvar 2, sem á að byggja á spurningum upp úr auglýsingum stöðvarinnar, sé í samræmi við lög um verðlag, samkeppnishömlur o.fl. Minna menn á, að Davíð Scheving Thor- steinsson hafi ekki mátt gefa bíl í einhverri gosauglýsingu á sínum tíma. En við sjáum hvað Verðlags- stofnun gerir við Bryndísi Schram og Stöð 2, þegar þetta verður komið á koppinn ... Lúxus nautaschnitzel Okkar verð prkg 595,- Viðmiðunarverð annarra 994,- Lúxus nautalundir 880,- 1.158,- Lúxus nautafillet 760,- 1.070,- Lúxus nauta-roastbeef 590,- 940,- Lúxus nautainnlæri 640,- 990,- Lúxus nautagullasch 550,- 796,- Lúxus nauta T-bone steik 430,- 582,- Lúxus nautahnakkafillet 395,- 590,- Lúxus nautahakk 298,- 392,- Lúxus nautahakk 10 kg 260,- 332,- Gott verð á Londonlambi aðeins 395,- 605,- Lambahamborgarhryggur 275,- 481,- Hangilæri 375,- 470,- Hangiframpartur 279,- 395,- Lambalæri úrb. 416,- 534,- Lambahryggur úrb. 483,- 807,- Ávaxtafyllt lambalæri 444,- 545,- Úrb; hangilæri 499,- 648,- Úrb. hangiframpartur 456,- 584,- Svinahnakki m/beini 374,- 417,- Svínahamborgarhnakki m/beini 490,- 914,- Svínagullasch 545,- 660,- Söltuð svínalæri 298,- 375,- Ný svínalæri heil/hálf 298,- 351,- Hamborgarareykt svinalæri 298,- 417,- Nýr svínabógur hringskorinn 298,- 350,- Hamborgarareyktur svínabógur 298,- 416,- Nýr svínahryggur 525,- 678,- Svínakótilettur 565,- 683,- Beinlaus hamborgarhryggur 863,- 1.036,- Svínahamborgarhrygg ur 594,- 945,- Svínahamborgarhryggur m/beini 584,- 745,- Svínakambur m/beini 365,- 424,- Svinahnakki nýr/úrbeinaður 455,- 805,- Svínahamborgarhnakki beinlaus 490,- 914,- Svínalundir 666,- 869,- Svfnaschnitzel 595,- 760,- Svfnabuff 590,- 740,- Svfnahnakkafiilet beinlaust 455,- 805,- Svfnaskankar nýir 86,- 103,- Hamborgarareykt Bajonskinka 355,- 575,- Napóleonssvínin alltaf nýslðtruð ATH. Bjóðum fría úrbeiningu á öllu kjöti n Ykkar val—okkar stolt“ KJÖTMIÐSTÖÐIN Sími 686511 Opið til kl. 19 í kvöld. Opið laugardag frá kl. 7— 16. 48 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.