Helgarpósturinn - 04.12.1986, Side 45

Helgarpósturinn - 04.12.1986, Side 45
II ndanfarnar vikur og man- uði hefur farið fram talsverð um- ræða í fjölmiðlum um sifjaspell sem er mjög mikið feimnismál eins og að líkum lætur hér í fámenninu, fyrir nú utan hversu viðkvæmt það er í eðli sínu. í næstu viku verður Kvennaráðgjöfin og Kvennaat- hvarfið með símatíma milli kl. 20—22 á hverju kvöldi frá mánudegi til laugardags í síma 21500 þangað sem konur sem hafa orðið fyrir sifja- spelli geta hringt til að létta á hjarta sínu og leita ráðgjafar, undir nafn- leynd ef þær kjósa svo. Að sjálf- sjögðu verður gætt fyllsta trúnaðar. Á þennan hátt hyggjast þær konur sem að símatímanum standa reyna að komast að hvort fjölmiðlaum- ræðan að undanförnu hafi að ein- hverju leyti losað um þau höft (tabú) sem tengjast þessu viðkvæma máli. Áframhaldandi starf ræðst af undir- tektum. Þess má geta að í Noregi hefur slík símaþjónusta verið starfrækt frá því í sumar og að meðaltali hringja 200 konur á dao. . . BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir: Subaru '77—79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant '78 og '79, Lada 1600,1500,1200 og sport, Pölonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180 B og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig samstæða á Willy's. BÍLPLAST . Vagnhöfða 19. simi 688233. Tökum að okkurtrefjaplastvinnu. Póstsendum. I Veljið íslenskt. Eyrað ér undratæki. Viðtakandi túlkur og dómari. Eyrað kann að meta það sem því er gert gott. Þetta verður þú að hafa í huga við vinnslu tónlistar, útvarpsauglýsinga og þáttagerð. Við förum engar krókaleiðir: ef upphafshljómur- inn er skýr er enda- takmarkinu náð. Við erum vinir eyrans. HLJÓÐA KLETTUR Hljóðver • Klapparstíg 28 • Reykjavík • sími 28630 BÆKUR - LEIKFÖNG OG PÚS LUSPIL I URVALI Hringið í síma 14235 og biðjið um bókaskrána ;,“UM“ra «=SKunnar eru á annað þúsund titlar eldri úrvalsbóka •••••«•••« ÆSKAN Laugavegi 56 sími 14235

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.