Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 04.12.1986, Blaðsíða 15
ÍÞRÖTTIR Sídastir verda fyrstir Um daginn var spámaður Þjóð- viljans sviptur embætti og ljóst að sú ráðstöfun var fyllilega réttmæt, því allt annar og betri bragur er á spám þar nú en áður og blaðið með 10 rétta síðast. Á hinn bóginn var ár- angur HP allra fjölmiðla lakastur að þessu sinni og ekki örgrannt um að brottrekstrarþankar hafi komið upp í huga ýmissa hér. Aðallega spá- manns sjálfs. En hinir síðustu verða fyrstir eins og sagt er. Bylgjan held- ur sínu striki og er í efsta sæti eftir 10 umferðir með 63 rétta (52.5%). HP og Ríkisútvarpið eru með 60 rétta (50%), Morgunblaðið 59, Þjóð- viljinn, Dagur og DV með 58 og Tíminn með 56. Til samanburðar má nefna að undirritaður sigraði í keppninni í fyrra með einungis 47.6% árangri. Eftir 9 umferðir í keppni Alþýðublaðs og HP er stað- an 56:53 ÁB í vil, því miður. Aðalleikur næstu umferðar er tvímælalaust leikurinn á Old Traff- ord þar sem tvö óútreiknanleg lið mætast. Ætli þau klúðri ekki bæði og geri jafntefli. Að öðru leyti liggur spáin ljós fyrir og fylgja 6 auka- merki með að vanda. Leikir 6. desember 193G t X 2 1 Stuttrjnrt - l everkusen 2 Arsonnl - Q.P.R. 3 Cbnrlton - Nnwonr-tio • 1 o X X 4 Ctiolso t - VVimblorlon 5 Covonlry - Loicostor 6 Evorton - Norwich • 1 X 7 Mnn. Utd - Tottcriham (sd.) 8 Nott'm Forcst - Man. City 9 Oxford - Luton • X © 10 Sheff. Wed. - Aston Villa 11 Watford - Livorpool 12 Wcst ílnrn - Southnmpton 1 • 1 X Borðapantanir í síma 11340. BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:...96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNDUÓS:.....95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ....96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ..97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303 ALDREI BETRl BUBBI Frelsisunnendur... Fyrsta upplag nýju Bubba plötunnarflaugút... Annaö flaug einnig ... Þriðja upplag er komið. „Frelsi til sölu“ hefur verið lofað af gagnrýnendum og hvarvetna fengið stórkostlegar viðtökur. BUBBI - FRELSI TIL SÖLU Serbinn: Nr. 1 á Rásinni. Serbinn: Nr. 1 á Bylgjunni. Frelsi til sölu: Nr. 1 á LP-lista DV önnur vikan í röð. „Ég held ég taki ekki of stórt upp í mig þegar ég segi að „Frelsi til sölu" sé músíklega besta plata Bubba til þessa ÁT-HP „Christian Falk (Imperiet) fer nostursamlegum höndum um Bubba og smekkvísum og er með smekklegar útsetningar og blæbrigðaríkar. AJ-Þjóðv. „Tónlistin fellur vel að efninu, og hljómurinn er með því besta sem ég hef heyrt á íslenskri plötu. Aldrei betri Bubbi". ÁM-Mbl. „Frelsi til sölu er tvímælalaust besta íslenska platan sem komið hefur út á þessu ári og að mínu mati ein sú besta sem út hefur komið hér á landi í gegnum árin." SÞS-DV SYKURMOLARNIR — EINN MOL'Á MANN ANNAÐ NYTT □ Eric Clapton — August □ China Crisis — What Price Paradise □ Police — Every Breath You Take □ The Mission — Gods Own Medicine □ Kate Bush — The Whole Story □ Yello — The New Mix In One Go □ John Lennon — Menlove Ave. □ Grace Jones — Inside Story □ Kraftwerk — Electric Café □ Pet Shop Boys — Disco □ Europe — The Final Countdown □ Spandau Ballet — Through The Barricades □ Talking Heads — True Stories □ Frankie goes To Hollywood — Liverpool □ Pretenders — Get Close □ Paul Simon — Graceland □ Bruce Springsteen — Live 1975—85 (5LP) □ Stevie Ray Vaughan — Live Alive □ Suzanne Vega — Suzanne Vega □ Till Tuesday — Welcome Home □ REM — Lifes Rich Pageant □ Bangles — Different Light □ David Sylvian — Gone To Earth □ Cure — Standing On The Beach □ Blue In Heaven — Explicit Material □ Bob Geldof — Deep In The Heart Of Nowhere □ Dead Kennedys — Frankenchrist □ When The Wind Blows — D. Bowie, R. Wat- ers o.fl. □ Hits Album 5 — Ýmsir BRESKT GÆÐAROKK □ Smiths — Meat Is Murder □ Smiths — The Queen Is Dead □ New Order — Brotherhood □ New Order — Movement □ Joy Division — Closer/Unk. Pleasure □ Easterhouse — Contenders □ Cocteau Twins — Victorialand □ Elvis Costello — Blood & Chocolate □ Big Audio Dynamite — No. 10 Upping St. □ Stranglers — Dreamtime □ The The — Infected IMPERIET — SYND Spennandi plata. Tónlistarmennirnir, sem Bubbi vinnur „Frelsi til sölu" með. Ein fremsta rokksveit Evópu með splúnkunýja plötu. Imperiet kraftmiklir og í góðu formi. Hiklaust þeirra besta verk til þessa. Eigum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af alls konar endurútgáfum, Blues Jazz, Soul, Rock'n Roll o.fl. o.fl. Sendum f póstkr&fu samdaagurs WOODENTOPS - GIANT Sumir segja Woodentops arftaka Smiths. Af umsögnum breskra gagn- rýnenda að dæma má ætla að hér sé á ferðinni gripur sem verður á listum yfirbestu plötur ársins. SMITHEREENS — ESPECIALLY FOR YOU Lengi vel eitt best varöveitta leyndar- mál New York eða þar til Especially For You kom út. Smithereens opinbera ferskt og tilfinningaríkt Bitlrokk, þar sem laglegar laglínur og rífandi gítarleikur bítur hlustandann í eyrun. GÆÐA TÓNLIST ÁGÓÐUMSTAÐ gramm ^ LAUGAVEGI 17 - SÍMI 91-12040

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.