Morgunblaðið - 01.08.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 01.08.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 9 i m \ Hdfíartilboó fjölstyldunnar Meiriháttar matseðill: Rjómabœtt súpa Hótel Selfoss • Grillkjúklingur að hœtti hússins m.frönskum og salati • Vanilluís Frutti kr.690 Rjómabætt súpa Hótel Selfoss • Gljáð hamborgarsteik Kalkútta • Sítrónufromage »89 0 Rjómabœtt súpa Hótel Selfoss • Gufusoðin smálúðuflök Marguery • Ferskjur Melba k650 Rjómabœtt súpa Hótel Selfoss • Ofnsteikt lambalœri a la Maison • Perur Bella Helena kr.8S0 Meðan fullorðna fólkið nýtur veitinga fá börnin franskar, ís og gos FRÍTT. Ótrúlegt verð á gistingu: 1950 kr. tveggja manna herbergi. 1450 eins manns. FRÁMKAR VEITINGAR í FALLEGU UMHVERFI hóPe! SELFOSS VIÐ ÖLFUSÁRBRÚ, S.99 2500 Um siðgæði óg valdbeitingu Jón Baldvin Hannibalsson skrifar „Efvið þorum ekki að opna munninn þegar stórveldi eiga í hlut, verður siðferðisþrekið ekki alvegeins aðdáunarvert þótt við tölum digurbarkalega gegn ríkisstjórn, sem sumir þykjast eiga alls koslar við eða hafa engum viðskiptahagsmunum að fóma. “ Viðskiptaþvinganir Ritstjóri Þjóðviljans hefur látið að því liggja að Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, hafi staðið gegn álykt- un um viðskiptaþvinganir í garð S-Afríku á alþjóðaþingi jafnaðar- manna í Lima. Af því tilefni sendir Jón Baldvin greinarstúf í Þjóðviljann, sem Staksteinar telja að eigi erindi til fleiri lands- manna en það blað nær til. Samkvæmni í þvingunarað- gerðum í greinarstúf f Þjóðvijj- anum sl. þriðjudag segir J6n Baldvin Hannibals- son nLa.: „Það er á miaakilningi byggt hjá þér Q>.e. rit- stjóra ÞjóðvijjansJ, að ég hafi á alþjóðaþingi jafn- aðarmanna f Lima greitt atkvæði gegn ályktun um viðskiptaþvinganir gegn S-Afríkustjóm. Þrátt fyrir að umræð- ur ih« málið vseru að mfnu mati yfirborðs- kenndar og ófullnægj- andi greiddi ég atkvæði með tillögunni . . . Hins vegar fannst mér ástæða til að benda mönnum á, að þeir sem samþykktu efnahags- þvinganir gegn stjóm S-Afríku gætu ekki látið sér nægja að þegja um Afganistan." Siðferðisþrek ogviðskipta- hagsmunir Áfram heldur formað- ur Alþýðuflokksins: „Stundum reynir fyrst á siðferðisþrekið fyrir alvöru þegar komið er að pyngjunni. Dæmi: íslendingar hafa nánast engin við- skipti við S-Afríku. Hins vegar höfum við mikil viðskipd við Kremlveija, sem myrt hafa eina millj- ón Afgana og gert fjórar milljónir landflótta. Fulltrúar þjóðfrelsis- hreyfinga Afgana hafa margsinnis beðið um virkar stuðningsaðgerðir annarra þjóða og þving- unaraðgerðir gegn Sovétstjóminni. Sömu sögu er að segja um marga andófshópa innan Sovétríkjanna og ný- lenduveldis þeirra (sem dæmi má nefna málflutn- ing Búkovskís). Spuming: Erum við íslendingar reiðubúnir að fóma viðskiptahags- munum okkar gagnvart Sovétríkjunm til stuðn- ings þjóðfrelsishreyfingu Afgana?“ Siðferðileg af- brot ríkis- stjóma Síðar í greinarkominu segir: „Ef siðferðileg afbrot ríkisstjóma gegn óbreyttum borgurum em mæld í tölum er auðvelt að telja upp fjölmargar rBdsstjómir, sem hafa meiri fjöldamorð á sam- vizkunni en jafnvel kynþáttakúgaramir i Pretóríu, a.m.k. hingað tíl. Nefnum nokkur dæmi: Ríkisstjómir Sovétríkj- anna, Kína, Kambódiu, Indónesiu, íran, Eþíópíu, Úganda, Nígeríu, Ru- anda, Burundi, Kongó og trúlega ófár ríkisstjómir aðrar í Svörtu Afríku og S-Ameríku einnig. Ef við þorum ekki að opna munninn þegar stórveldi eiga í hlut verð- ur siðferðisþrekið ekki alveg eins aðdáunarvert, þótt við tölum digur- barkalega gegn ríkis- stjómum, sem sumir þylqast eiga alls kostar við eða hafa engum við- skiptahagsmunum að fóma.“ 150 milljómr sviptar sjálfs- stjórn Flokksformaðtuinn vhnar tíl ræðu sinnar i I.ima, en þar sagði hann: „Eru Búarair í S-Afríku þeir einu sem verðskulda reiði okkar? Höfum við gleymt þvi að sovézka nýlenduveldið hefur svipt 150 miljjónir Evrópubúa í Mið- og Austur-Evrópu réttí sinum tíl sjálfsstjómar, almennum mannréttínd- um og þar með réttínum tíl að qjóta lýðræðislegs stjómarfars . . .?“ Siðar {greininni segir: „I skýrslu Ed Broad- bents um Nicaragua á Lima-þinginu viður- kenndi hann að sandin- istastjómin hefur gert sig seka um margvísleg mannréttindabrot. Rit- skoðun, bann við útgáfu stjómarandstöðublaða, hindranir á starfsemi stjómarandstöðuflokka. fangelsanir án dóms og laga, hindranir i starfi verkalýðsfélaga, hindr- anir i starfi kaþólsku kirkjunnar. Spumingin er réttlæt- ir þetta aðgerðir Banda- ríkjastjómar? Viðskipta- bann, lagningu á djúpsprengjum fyrir ut- an hafnarborgir, fjár- mögnun og þjálfun á her i öðm rOd . . .? Loks víknr JBH að hugsanlegum efnhags- þvingunum Bandaríkja- stjóraar vegna hvalveiða íslendinga. Og hann spyr: „Styður Alþýðu- bandalagið — eða Þjóð- viljinn — stefnu Reagan-stjómarinnar gegn okkur íslendingum — hvort heldur er út frá náttúruvemdarsjónar- miðum eða siðferðilegum grundvallarreglum, nema að hvort tveggja sér* Nú, þegar svo nqög er rætt um A-flokka-sam- starf, samanber Siglu- fjarðarfaðmlög Svavars Gestssonar og Jóns Bald- vins [1. mai sl.], verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu, þ.e. ástum þessara „samlyndu“ flokka. Reykjavík Þjórsárdalur Gaukurinn ’86 Ferðir í Þjórsárdal um versl unarmannahelgina: Frá Reykiavik BSÍ föstudag 1. ág. kl. 15.30, 18.30 og kl. 20.30. Frá Selfossi kl. 16.30, 20.00 ogkl. 21.30. Frá Reykiavík BSI laugardag 2. ág kl. 14.00 ogkl. 21.00. FráSelfossi kl. 15.00 og kl. 22.00. FráReykiavik sunnudag 3. ág. kl. 10.30 ogkl. 21.00. Frá Selfossi kl. 11.30 og kl. 22.00. Frá Reykiavik mánudag 4. ág. kl. 21.00. Frá Selfossi kl. 22.00. Frá tjaldstæðum í I> jórsárdal til Self oss og Reykiavikur föstudag 1. ág. kl. 03.15 að loknum dansleik, laugardag 2. ág. kl. 18.00 og kl. 03.15 að loknum dansleik, sunnudag 3. ág. kl. 15.00, 17.00, 21.00 ogkl. 03.15 að loknum dansleik, mánudag 4. ág. kl. 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 ogkl. 17.00. Uppl. gefurBSÍ, sími22300, Landleiðirhf., sími20720

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.