Morgunblaðið - 01.08.1986, Page 18

Morgunblaðið - 01.08.1986, Page 18
SVONA GERUM VIÐ 18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 Níu nýjar verslunardeildir á 2. og 3ju hæð í Vörumarkaðinum á Eiðistorgi. yrjum á snyrtivörudeildinni. Hún á engan sinn líka á íslandi. Þar fást öll helstu merkin á einum stað. Við nefnum hér aðeins nokkur af handahófi: Stendahl, MaxFactor, Clarins, Helena Rubenstein, YSL, J’ai Osé,Hermes, Paco Rabanne, Revlon, Sothys, Sonia Rykiel, Dior, Bourjois, Barynia, Cartier, Rochas, Yendi, Halston, Grey Flannel, Nino Cerutti, Ted Lapidus, Eau de Lancome, Cacharel, Bogart, Lacoste, Maxim’s og Anais Anais. Einnig sloppar, náttföt, sund- föt og fleira. Pú gengur að glæsilegri vöru, - í gjafapakkningu ef þú vilt. íklega mun nýja kvenfata- verslunin okkar vekja einna mesta athygli á næstunni. Þar munum við á næstu vikum taka upp hverja sendinguna á fætur annarri af ítölskum, frönskum og þýskum tískuklæðnaði. Þar munu sjást merki eins og Rosanna Cupello. Sonja Marohn, Sorrel, Uta Raschog Relax að ógleymdu leðrinu frá Lipstick. ^BBBBMBBBBB P8® r ötin í barnafatadeildinni verða að mestu leyti frá Þýskalandi Wm og Frakklandi. Það er fullt af skólafötum á leiðinni og við höldum auðvitað áfram að selja Babybotte skóna. í barnadeildinni er líka fullt af vönduðurr leikföngum sem gleðja smáfólkið. þ úsgögnin í Vörumarkaðinum eru löngu orðin viðurkennd vara. Itölsk og skandinavísk hönnun er í hávegum höfð og gæðin eru eftir því. Við vekjum sérstaka athygli á geysimiklu úr- vali borðstofu- og svefnherbergishúsgagna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.