Morgunblaðið - 01.08.1986, Síða 39

Morgunblaðið - 01.08.1986, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986 39 Sextán ára japönsk stúlka, sem hefur áhuga á teiknun og málun, kvikmyndum og tónlist. Yumiko Enokido 1369-5 Moda, Shimodate-shi Ibaraki-ken 308 Japan Átján ára ísraelskur piltur sem hefur sérlega gaman af Bruce Springsteen-tónlist, Láonel Richie og Kenny Rogers, en einnig safnar hann frímerkjum, spilar á píanó m.m. Joseph Landskroner Hatishbi 50 Haifa 3425 Israel Nítján ára japönsk stúlka sem skrifar ágæta ensku. Yoko Kawashima 11-13 Harumidai s chome Sokai City, Osaka 590-01 Japan Sextug kona, gift og tveggja bama móðir og kveðst eiga eitt ömmubam Anna Galway 3 Reid street Gregagh Rd. Belfast BT6 8PE N-Ireland. Nítján ára japönsk stúlka, sem hef- ur áhuga á landi og þjóð. Skrifar ágæta ensku Reiko Yamaoka 165-75 Hiraoka Toyohira-kw Sapporo-shi, 004 Japan Sænsk stúlka óskar að skrifast á við 16-18 ára unglinga. Hún hefur áhuga á dýrum, útiveru, frímerkja- söfnun og tónlist Susanne Johannsson P1 2290 S-516 00 Dalsjöfors Sverige Tuttugu og tveggja ára bandarísk stúlka vill skrifast á við sem flesta, karla og konur á öllum aldri Susanne McManus P.O. box 241 Monticello, N.Y. 12701 USA Tuttugu og þriggja ára kanadísk stúlka sem hefur áhuga á tónlist, ferðalögum, póstkortum, dýrum og safnar peningaseðlum (erlendum!). Marie Clisdell 6036 Menorial Dr. N.E. Calgary Alberta Canada T2A, 3Wl Indverskur námsmaður sem er radióáhugamaður, hefur gaman af kvikmyndum og tónlist. Hann getur ekki um aldur S. Quadri Zeenith House Budsha Chowk Srinagar 19001 Kashmir, India Tuttugu og tveggja ára finnsk stúlka. Hefur áhuga á bréfaskrift- um, handavinnu, dansi ofl. Hún safnar póstkortum, frímerkjum og mynt Eija Nousianinen Linjakatu 20 SF-38200 Vammala Suomi Þrítug brezk stúlka Carmel D’Ambrosio 169 Pentre Treharme Rd. Swansea SAL 2PX Wales, Great Britain Á leið til útlanda er gott að vita af verslun íslensks Markaðar í flug- höfninni í Keflavík. Þar er mikið vöruval, miðað við þarfir þeirra sem eru að byrja utanlandsferðina. Allskonar minjagripir, gjafavara og efni til afþreyingar. Ullar- og keramikvörur, margskonar landkynningarbækur, blöð og tímarit. íslensk matvara vekur líka síaukna athygli. Ostar og mjólkurvörur, lax og fjölbreyttar fiskafurðir. Hangikjöt og annað lambakjöt. Frá- gangur og pökkun á matvælum er eins og best verður á kosið. Þá er íslenska sælgætið vinsælt erfendis. Þetta er þægileg þjónusta, prófaðu bara næst þegar þú átt leið úr landi. - Þú getur greitt í íslenskum krónum eða með krítarkorti. ÍSUNSKUR MARKAÐUR BFLUGH0FN 11KEFLAVIK Sími 92-2791 leitaöu eWJ *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.