Morgunblaðið - 07.10.1986, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 07.10.1986, Qupperneq 70
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER Í986 ^Grunnskólinn Þingeyri: Gróðursett, grigað og girt Vinnuflokkur nemenda, sem girti oggrisjaði í skógar- reitnum fyrir ofan bæinn. Stutt við girðingarstaur fyrir þann sem veldur sleggjunni. GRUNNSKÓLINN á Þingeyri hófst með starfsviku nemenda og kennara. Þá voru tekin fyrir ýmis verkefni sem ekki eru á öiagskrá dags daglega. Gamall skógarreitur • fyrir ofan bæinn var girtur, kalkvistir sagaðir, tré gróðursett við skólann og leik- tæki á skólalóðinni máluð. „Girðingin í kring um gamla skógræktarreitinn uppi á brekku- hálsinum var mjög illa farin," sagði Hallgrímur Sveinsson skólastjóri grunnskólans. „Við kennaramir höfum verið með nemendunum í girðingarvinnunni og voru settir upp nýir staurar og nýtt net. Þetta er heilmikið verk.“ Þeir sem ekki tóku til hendinni í girðingarvinn- unni sáu um að saga af kalkvisti í skógarreitnum og reyndist það dijúgt verk. „Búið er að leggja drög -^ð gróðursetningu við skólann og verður vandlega staðið að því,“ sagði Hallgrímur. „Hver og einn grefur holu og setur í hana áburð og mold sem fengin hefur verið úr sveitinni. Síðan verður farið að Hrafnseyri, þar sem er þéttvaxinn skógur sem þarf að grísja og þar fær hvert bam rúmlega meters hátt birkitré sem það helgar sér og gróðursetur við skólann. Bömunum er ætlað að hugsa um sitt tré á meðan þau eru í skólanum og helst lengur." Yngri bömin unnu að ákveðnu verkefni sem tengist tijám og tijárækt. Þau leituðu svara við því hvað er tré? Hvað fæst úr tré? Til hvers er tijárækt ? Þá hefur bömunum verið falið að mála leiktækin á skólalóðinni, lagfæra sparkvöllinn, fúaveija girð- ingu í kring um skólalaóðina og Iaga netið sem hefur dottið niður. „Tilgangurinn er fyrst og fremst sá, að reyna að ala þau upp til ábyrgðar á eigin umhverfi," sagði Hallgrímur. „Við settum þeim ákveðin einkunarorð í haust fyrir veturinn, „Látum gott af okkur leiða", og er hugmyndin sú að nem- endumir finni sjálf hjá sér hvöt til að rétta náunganum hjálparhönd. Hjálpi til dæmis gömlu fólki sem býr eitt og þarf aðstoðar við, við að moka snjó. Ég hef lofað því að ég muni gefa þeim leyfi frá skólan- um til að skjótast ef þau sjá að þörf er á slíku góðverki." Hulda. Nemendur hjálpast að við að leysa verkefnin. Hér rekja tvær stúlk- ur upp girðingamet. Nemendur ásamt kennara í girðingarvinnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.