Morgunblaðið - 21.02.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987 Isannleika . . . Eg minnist þess með þökk og virðingu er þeir Jón Múli, Pétur og Jóhannes Arason sögðu frá mannskaða. Með slíkar fregnir var farið afar varlega og fylgdi ætíð smá þögn fregninni. Nú flytja sumir fréttamenn sorgarfregnir að því er virðist án nokkurrar samúðar. Hafa máski hinir glerfínu fréttamanna- skólar gleyrr.t að innræta mönnum virðingu fýrir manneskjunni? í eyr- um dynur sá hálfsannleikur að frétt sé bara frétt. Slíkur hálfsannleikur leysir fréttamenn ekki undan þeirri þungu ábyrgð að mæta til leiks sem bræður og systur okkar hinna. Minnumst orða sellósnillingsins Pablo Casals: Að sjálfsögðu er ein gjöf sem við umfram allt eigum að sýna lotningu, en það er lífið sjálft. Og enn þyngri ábyrgð hvílir á fréttastjórunum er beita fyrir sig fyrrgreindum hálfsannleika þá sagt er frá sorgaratburðum. Tökum dæmi: Ef flugvél ferst og með henni flugmaður þá er undantekningar- laust sagt frá slysinu fyrst í frétta- tímanum, ef hinsvegar maður ferst í bflslysi er fréttin færð aftar í fréttatímann. Hér ræður ekki ferð- inni virðingin fyrir lífínu sjálfu heldur hið svokallaða „fréttamat". Er læknir fær í hendur slasaðan mann, er ekki spurt hvort hann hafi hlotið áverkann í tæki er flýgur um loftin blá eða rennur um vegi. Þegar vonarbjört lífsstjama slokkn- ar í brjósti einstaklings ber okkur að hugsa til ættingjanna og vinanna er sitja eftir í myrkri sorgarinnar. Íleigubíl Það er mikið hringt í hinn nýja símatíma Stöðvar 2 er ber uppá fréttatíma ríkissjónvarpsins einsog alþjóð mun kunnugt. Svo einkenni- lega vill til að símatími Stöðvarinnar fer venjulega úr skorðum miðað við auglýsta dagskrá. Fimmtudags- símatímanum var þannig lýst í prentaðri dagskrá: Áhorfendum gefst kostur á að hringja í síma 673888 og spyija stjómanda, sem í kvöld er Edda Björgvinsdóttir, um Stöð tvö almennt og svo allt það sem hugurinn gimist. í fímmtudags- þáttinn mætti síðan Guðjón Magnússon aðstoðarlandlæknir og svaraði spumingum um AIDS en Helgi Pétursson, nýráðinn frétta- maður Stöðvar 2, stýrði umræðum. Hvað um það, þá fannst mér símatíminn alltof stuttur að þessu sinni. Ein góð hugmynd kviknaði þó í spjallinu, sú að leigubílstjórar fengju leyfi til að selja veijur. Þá fannst ýmsum smokkurinn full dýr og svaraði þá Guðjón að bragði: Ætli veijumar kosti ekki um 6 millj- ónir króna árlega sem er lítill peningur miðað við umfang vand- ans. Hér má bæta við svona til fróðleiks að bara lyfjameðferð eins AIDS-sjúklings í Bandaríkjunum getur kostað um 6 milljónir króna. Nei, hér verður að bregða við skjótt, ekki aðeins með fræðsluherferðum — smokkalagið sem fmmflutt var í gær á léttu útvarpsstöðvunum er til dæmis ágætt — þá er sjálfsagt að senda öllu kynþroska fólki kvaðn- ingu í stfl þeirrar er konur fá frá Krabbameinsfélaginu. Fisksöluhringir Að lokum vil ég svona að gamni minna á skuggalegustu fétt vikunn- ar. Sú barst frá ríkisútvarpinu í gær og greindi frá því að belgi'skt fírma hefði keypt allt að 49% hlutabréfa í ákveðnu fískvinnslufyrirtæki á Suðumesjum. Þetta fírma flytur síðan físk beint úr bátum Suður- nesjabúa í gámum til eigin físksölu- fyrirtækja í Evrópu. Er ekki hér stigið fyrsta skrefið í þá átt að koma stjóm íslenskra fískveiða og físksölu úr höndum okkar fslendinga? Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö: Illur fengur ■■■■ í kvöld verður QQ45 kvikmyndin 111- ““ ur fengur, eða „Silent Partner" á dagskrá Stöðvar tvö. Með aðalhlut- verk í henni fara Elliott Gould og Christopher Plummer. Myndin segir frá banka- gjaldkera, sem veitir því eftirtekt að maður gerir sig líklegan til þess að ræna bankann, en mistekst það vegna margskonar óhappa. Gjaldkerinn ákveður að taka á móti honum næst og koma peningum undan og í eigin vasa, meðan ræningjanum er kennt um. Þetta tekst, en ræninginn sættir sig ekki við þau málalok. Elliott Gouid Rás 1: Ævintýri múmínpabba Þriðji þáttur "I £20 framhaldsleik- O '■ ritsins „Ævin- týri Múmínpabba“ eftir þær Tove Janson og Cam- illu Thelestam verður í dag. í öðmm þætti sagði frá ævintýralegri siglingu múmínsnáðans og vina hans, á skipi þeirra, Sjávar- drottningunni, og þegar snáðinn bjargaði frænku hemúlunnar úr klóm Morr- unnar með frækilegum hætti. Gleði skipveija dofn- aði þó þegar í ljós kom að frænkan var illa haldin af hreinlætisæði og stjóm- semi hemúlannna. UTVARP LAUGARDAGUR 21. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesiö úr forustu- greinum dagblaöanna og síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 ( morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Hafdfs Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Fiðlukonsert í G-dúr K.216 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Frank Peter Zimm- ermann leikur á fiðlu með Fflharmoníusveit Berlínar; Hanns Martin Schneidt stjórnar. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Svemsson. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir 12.48 Hér og nú, framhald 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. . Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.16 Veðurfregnir 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýri Múmfnpabba" eftir Tove Jansson í leikgerð eftir Cam- illu Thelestam. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Þriðji þáttur. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Þór H. Túl- iniu?, Þröstur Leó Gunnars- son, Róbert Arnfinnsson, Aðalsteinn Bergdal, Harald G. Haralds, Jakob Þór Ein- arsson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Valdemar Helgason, Ragnheiður Arna'dóttir, SJÓNVARP fJi. Tf LAUGARDAGUR 21. febrúar 14.56 Enska knattspyrnan — Bein útsending Bikarkeppnin: Tottenham — Newcastle 16.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson 18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol Fimmti þáttur. Spænskunámskeiö í þrett- án þáttum ætlaö byrjend- um. islenskar skýringar: Guðrún Halla Tulinius. 18.26 Litli græni karlinn Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 18.35 Þytur í laufi Þriðji þáttur. Breskur brúöumyndaflokk- ur, framhald fyrri þátta um Móla moldvörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.55 Háskaslóöir (Danger Bay) Annar þáttur Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir Þungarokk II. Umsjón: Trausti Bergsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Lottó 20.36 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby show) — 9. þáttur. Bandarfskur gamanmynda- flokkur með Bill Cosby í titilhlBtverki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.06 Gettu betur — Spurn- ingakeppni framhaldsskóla Bein útsending: Fyrsta við- ureign í annarri umferð. Stjórnendur: Hermann Gunnarsson og Elísabet Sveinsdóttir. Dómari: Stein- ar J. Lúðvíksson. 21.36 Löggulíf — Fyrri hluti Nýjasta gamanmyndin um ævintýri Þórs og Danna sem ganga nú til liðs við verði laganna. Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Aðal- hlutverk Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. 22.20 Vals nautabananna (Waltz of the Toreadors) Bresk bfómynd í léttum dúr frá árinu 1962. Leikstjóri John Guillermin. Aðalhlut- verk: Peter Sellers, Dany Robin, Margaret Leighton, John Frazer og Cyril Cusack. Fyrn/erandi herfor- ingi á að baki marga sigra í ástamálum ekki síður en á vígvellinum. Sá gamli er enn við sama heygaröshornið en verður loks að láta í minni pokann fyrir yngri manni. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 00.10 Dagskrárlok. (t a STOÐ-2 LAUGARDAGUR 21. febrúar i 9.00 Lukkukrúttin. Teikni- mynd. 5 9.20 Högni hrekkvísi og Snati snarráöi. Teiknimynd. 5 9.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 5 10.06 Herra T. Teiknimynd. 110.30 Prinsessa fyrirliðanna (Quarterback Princess). Bandarísk sjónvarpskvik- mynd frá CBS með Helen Hunt og Don Murray í aöal- hlutverkum. Ung stúlka veldur miklum usla í heimabæ sínum þeg- ar hún gerist bakvörður amerisks fótboltaliðs. 12.00 Hlé 16.00 Hitchcock. Ung hjón § § § flytja í nýtt hverfi og komast að því að ungi drengurinn f næsta húsi bruggar þeim banaráð. 16.45 Heimsmeistarinn að tafli. Fyrsti þáttur af sex. Hinn ungi snillingur Nigel Short og heimsmeistarinn Garry Kasparov heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum Hippo- drome f London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 17.05 Ástarþjófurinn (Thief of Hearts). Bandarísk kvik- mynd frá 1984. Dagbók ungrar konu er stoliö. Þjóf- urinn les dagbókina og langar til að kynnast höf- undinum nánar. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. Aðal- hlutverk eru leikin af Bar- bara Williams, Steven Bauer ogJohnGets. Endursýning. 18.30 Myndrokk 19.00 Gúmmíbirnirnir. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice.) Crocett og Tubbs kljást við vopnasala sem er ekki allur þar sem hann er séður. 21.00 Cocoon. Mynd um eldri borgara á elliheimili, sem finna æskubrunninn. Aðalhlutverk: Ron Howard og Don Ameche (sem hlaut Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni). 22.46 Skuggalegt samstarf (The silent partner). Með aðalhlutverk fara Elliot Gould, Christopher Plum- mer, Susanne York. Maöur nokkur gerir sig líklegan til aö ræna banka. En einn gjaldkeri bankans deyr ekki ráöalaus og ákveður að stinga vænni fúlgu undan sjálfur. 00.36 I fótspor Flynns (I like Flynn). Ung kona nýtur vax- andi vinsælda sem spennu- bókarhöfundur. [ leit sinni að söguefni lendir hún f ýmsum ævintýrum en hún gefur öðrum harðjöxlum ekkert eftir. 01.55 Myndrokk 03.00 Dagskrárlok Hanna Marfa Karlsdóttir og Sigurður Skúlason. 17.00 Að hlusta á tónlist 20. þáttur: Hvað er sónata? Umsjón: Atli Heimir Sveins- son. 18.00 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlust- endur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) Sigurður Alfonsson. 20.30 Ókunn afrek — kven- hetja. Ásta Thorstensen syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 21.00 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.16 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passfusálma. Andrés Björnsson les 6. sálm. 24.00 Fréttir 00.06 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskráriok Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 21. febrúar 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist f umsjá Margrétar Blöndal og Bjarna Dags Jónssonar. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 16.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt- hvað fleira. Umsjón: Sigurö- ur Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ing- ólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Savanna, Ríó og hin trfóin. Svavar Gests rekur sögu fslenskra söngflokka f tali og tónum. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. Gunnlaug- ur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Sig- urði Gröndal. 03.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Um aö gera Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaöeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. 989 BYLGJAN LAUGARDAGUR 21. febrúar 08.00—12.00 Valdfs Gunnars- dóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur og móti gestum. Fréttir kl. 08.00, 09.00 og 10.00. 12.00—12.30 ( fréttum var þetta ekki helst. Randver Þorláksson, Júlíus Brjáns- son o.fl. bregða á leik. 12.30—15.00 Jón Axel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldr- ei dauður punktur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 16.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Ásgeir Tómas- son á laugardegi. Léttur laugardagur með Ásgeiri. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum staö. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Rósa Guð- bjartsdóttir lítur á atburöi síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöld- ið með tónlist sem engan ætti að svfkja. 23.00—04.00 Þorsteinn Ás- geirsson nátthrafn Bylgj- unnar heldur uppi stans- lausu fjöri. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint f háttinn og hina sem fara snemma á fætur. AIFA Kriatilef ÉtrarfMttA. FM 102,9 LAUGARDAGUR 21. febrúar 10.30 Barnagaman. Þáttur fyr- ir börn meö ýmsu efni Stjórnendur: Eygló Haralds- dóttirog Helena Leifsdóttir. 11.30 Hlé. 13.00 Skref í rétta átt. Stjórn endur: Magnús Jónsson, Þorvaldur Danfelsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Barnagaman. Endur- fluttur þáttur frá fyrra laugardegi. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Lesið úr Ritningunni og vitn- isburðir gefnir. 24.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.