Morgunblaðið - 21.02.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 21.02.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987 9 Þóra Gunnarsdóttir förðunarmeistari Elisabet Rafnsdóttir snyrtifrœðingur Snyrtistofan Andromeda, IÐNBÚÐ 4, GARÐABÆ. BIBLÍUDAGUR1987 HINS ÍSLENSKA BIBLÍUFÉLAGS verðurá Biblíudaginn 22. febrúará Seltjarnarnes- kirkju og hefst með almennri guðsþjónustu í kirkjunni kl. 14. Sóknarpresturinn, sr. Solvelg Lára Guðmundsdóttlr predikar og þjónar fyrir altari. Á fundinum á eftir verða venjuleg aðalfundar- störf og síðan fer fram umræða um BIBLÍUNA og fermlngarbörnln. Frummælendur verða sr. Árnl Bergur Slgurbjörnsson og sr. Hreinn Hákon- arson. Gjöfum til styrktar starfi HÍB verður veitt viðtaka við allar guðsþjónustur í kirkjum landsins á Biblíudaginn, svo og á samkomum kristilegu félaganna. Stjórnln Fræðslustjóramðliö á Alþingi: Alþýðubandalagið bjargar stjóminni Frávísunartillaga sjálfstæðismanna samþykkt i neðri deild Vildu þeirfella stjórnina? Tíminn, málgagn Framsóknarflokksins, fullyrti á fimmtudaginn, að Alþýðubandalagið hefði bjargað ríkisstjórninni í atkvæða- greiðslunni um fræðslustjóramálið á Alþingi sl. miðvikudag. Sú spurning vaknar þá að vonum, hvort 6 af 10 þingmönnum Fram- sóknarflokksins í neðri deild hafi ætlað að fella stjórnina, þegar þeir snerust gegn Sjálfstæðisflokknum og eindregnum vilja sinna eigin ráðherra. Stjóminni „bjargað“ Frumvarp Ingvars Gíslasonar o.fl. um fræðslustjóramálið fól 1 sér, að Hæstiréttur til- nefndi fimm manna nefnd til að rannsaka samskipti fræðsluyfir- valda í Norðurlandsum- dæmi eystra og menntamálaráðuneytis- ins og réttmæti brott- vikningar fræðslustjóra umdæmisins úr starfi. Menntamálaráðherra hafði þá þegar boðist til þess að setja á fót nefnd beggja deiluaðila og gef- ið fræðslustjóranum fyrirheit um gjafsókn, ef hann stefndi stjómvöld- um vegna uppsagnarinn- ar. Að vonum leit hann þvi á frumvarp Ingvars sem vantraust á sig og taldi málið alvarlegra en ella, þar sem það var flutt af tveimur stjómarþing- mönnum. Þegar frumvarp Ingv- ars kom tíl innræðu í neðri deild Alþingis sl. mánudag upplýstí Olafur G. Einarsson, formaður þingflokks sjálfstæðis- manna, að fræðslustjór- inn fyrrverandi hefði þegar notfært sér rétt sinn og stefnt fjármála- ráðherra vegna brott- vikningarinnar. Af þessum sökum töldu sjálfstæðismenn fráleitt að samþykkja frumvarp- ið, sem að hluta tíl kvað á um sams konar rann- sókn og þegar var orðin viðfangsefni dómstóla. Þeir lögðu þvi til að frumvarpinu yrði vísað frá. Steingrímur Her- mannsson, fo rsæ tis rá ð- herra, tók undir það sjónarmið. Alkunna er hvemig atkvæðagreiðslunni lykt- aði. Tillaga sjálfstæðis- manna var samþykkt með 21 atkvæði gegn 17. Einn þingmaður sat hjá og annar var fjarver- andi. Meðal þeirra, sem greiddu atkvæði gegn frávisunartillögu sjálf- stæðismanna voru 6 af 10 framsóknarmönnum neðri deildar. Athyglis- vert er það mat, sem fram kemur á forsíðu Tímans sl. fímmtudag, á ástæðunum fyrir afstöðu sexmenninganna. Blaðið segir í fyrirsögn yfír þvera forsíðu: „Alþýðu- bandalagið bjargar stjóminni." Þar með full- yrðir opinbert málgagn Framsóknarflokksins, að lff ríkisstjómarinnar hafí oltíð á þvi, hvort frávfs- unartillagan yrði sam- þykkt eða felld. Ef hugsuninni er fylgt tíl enda þýðir þetta, að framsóknarþingmenn- imir sex hafi með andstöðu sinni við frávis- unartíllöguna viljað koma stjóminni frá. Þeir hafí ekki viljað „bjarga" stjóminni, en það hafí aftur á mótí orðið hlut- skiptí þingmanna úr Alþýðubandalaginu. Rétt er að geta þess, að Steingrímur Her- mannsson segir í Morg- unblaðinu i gær: „Ég tel að þetta mál hefði aldrei getað orðið tílefni til stjómarslita." En flokks- málgagnið er sýnilega annarar skoðunar — og ef til vill einnig þing- mennimir sex, sem gerðu uppreisn gegn ráðhemun flokksins. „Hálfgerður aumingja- skapur“ Guðmundur J. Guð- mundsson, þingmaður Alþýðubandalagsins, studdi f rá vísunartillögu sjálfstæðismanna og bar fyrir sig sterk rök, sem rakin hafa verið hér í blaðinu. Garðar Sigurðs- son, þingmaður flokks- ins, sat hjá, en sagði í Morgunblaðinu í gæn „Auðvitað hefði ég átt að greiða atkvæði með frávisuninni, og það má segja að það hafí verið hálfgerður aumingja- skapur hjá mér að gera það ekki.“ Hjörleifur Guttormsson hefur ekk- ert látíð hafa eftir sér um málið, en hann taldi mikilvægara að sækja bændafund á Austur- landi en styðja fíokks- bræður sina i fræðslu- stjóramálinu. Ef þeir þremenningar hefðu fylgt öðrum stjómarand- stæðingum við atkvæða- greiðsluna hefði frávisun sjálfstæðismanna ekki náð fram að ganga — og ríkisstjómin væntanlega fallið ef marka má skrif Tímans. Afstaða Guðmundar J. og Garðars Sigurðssonar er ánægjulegt dæmi um stjómarandstæðinga, sem þora að taka afstöðu eftir samvisku og mál- efnum og eru ekki i flokksfjötrum. Fjarvera Hjörleifs vekur ýmsar spumingar og menn þykjast t.d. hafa veitt þvi athygli, að þessi málglað- astí þingmaður þjóðar- innar sagði ekki orð í hinum löngu umræðum um fræðslustjóramálið á Alþingi. Það eru út af fyrir sig nokkur tíðindi og gefa tílefni til vanga- vettna um það, hvort Hjörleifur hafí verið 6s- ammáia stefnu Svavars Gestssonar og Steingríms J. Sigfússon- ar. Það þarf ekld að koma á óvart, að Svavar flokksformaður sendi þeim þremenningum kaldar kveðjur i Þjóðvilj- anum á fimmtudaginn. „Mér er þetta er óskiljan- legt,“ sagði hann orðrétt, þegar blaðamaður Þjóð- viljans leitaði álits hans á framferði þingmann- annn Guðmundur J. Guðmundsson svaraði formanni sinum i Morg- unblaðinu í gær. „Mér eru þessi orð hans óskilj- anleg,“ sagði hann. Það hvarflar ekki að Staksteinum, að blanda sér í þessa háspekilegu þrætubók formannsins og verkalýðsforingjans. En það er freistandi að segja, að hún sé — óskilj- anleg! Nýtt, Nýtt Barnaföt Hlboðsvika 30 - 60% afsláttur af öllum vörum í búðinni vikuna 19. — 26. febrúar. Aðeins í eina viku, síðan allt. á fullt verð aftur. BARNAFATAVERZLUN SKÖLAVÖRBUSTlG 6 B S 621682 (GENGT IBNABARMANNAHÚSINU) 3 pláss — meira að segja fyrirmig! Léttur og lipur í bænum! Eyðir næstum engu! Þægilegur í snattið, hægtað leggja hvarsemer! . Iburðarmikill, vandaður . og fallegur! j BILABORG HF Smiðshöfða 23sími 6812 99 Skutlan frá Lancia kostar nú frá aðeins 266 þúsund krónum « 07

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.